Náttúrufræðingurinn - 1997, Síða 32
9. mynd. Ferðalok. Dráttarklár, felldur í loftárás 1944 (Der Spiegel).
sátu oft föst í snjó eða e'ðju. Rauði herinn
beitti samt enn fleiri hestum, eða þremur og
hálfri milljón.
Sjálft orðið „riddaralið", hefur yfir sér meiri
ljóma en svo að það verði af lagt þótt
liðsmenn hætti að sitja hesta. Fyrsta banda-
ríska riddaraherdeildin (1S1 Cavalry Di vision)
kom til dæmis talsvert við sögu í Víetnam-
stríðinu en ferðaðist þá í þyrlum.
HEIMILDIR
Anthony, David, Dimitri Y. Telegin & Dorcas
Brown 1991. The Origin of Horseback Riding.
Scientific American 265 (6).
Dam, Julie K.L. 1995. Ancient Hoofbeats (um
nýfundna villta hesta í Tíbet). Time lnterna-
tional 146 (22).
Day, David 1989. The Encyclopedia of Van-
ished Species. Universal Books Ltd., London.
van Dierendonck, M.C. 1997. Restoration of the
Biodiversity in the Hustain Nuruu Steppe
Mountain Range (Mongolia) including the Re-
introduction of Przewalski’s Horse or Takhi
(Equus ferus przewalskii). Útdráttur úr erindi
sem flutt var í Háskóla Islands á vegum Líf-
fræðifélags íslands 12. maí 1997.
Leon-Portilla, Miguel (ritstj.) 1962. The Broken
Spears. The Aztec Account of the Conquest
of Mexico. Lysander Kemp þýddi úr
spænsku. Beacon Press, Boston.
Nowak, Ronald M. 1991. Mammals of the
World (5. útg.). The Johns Hopkins Univer-
sity Press, Baltimore & London.
Ónafngreindur höfundur 1995. Unheil im
Galopp. Der Spiegel 52/25.12.95.
Riley-Smith, Jonathan 1995. Reinterpreting the
Crusades: Religious warriors. The Economist,
337/7946.
Því má bæta við að Einar Már Júlíusson, einkar
herfróður kennari í Menntaskólanum við
Hamrahlíð, las greinina í handriti og benti
höfundi á alriði sem hann hafði ekki rekist
annars staðar á.
PÓSTFANC HÖFUNDAR:
Örnólfur Thorlacius
Bjarmalandi 7
108 Reykjavík
94