Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1997, Blaðsíða 52

Náttúrufræðingurinn - 1997, Blaðsíða 52
5. mynd. Meðal- lengdir árganga í tilraunaveiðum í Mjóavatni, Aust- ara-Friðmundar- vatni, Vestara- Friðmundarvatni og Þrístiklu árin 1988, 1992 og 1995. - Mean n length of year- classes of Arctic charr in Lake Mjóavatn, Lake Austara-Frið- mundarvatn, Lake Vestara- Friðmundarvatn and Lake Þrí- stikla in 1988, 1992 and 1995. —i 12 vötnunum. Síðan verður sú þróun að í röskuðu vötnunum (A-Friðmundarvatni og Þrístiklu) tekur yngri fiskur vaxtarkipp en bleikjan í viðmiðunarvötnunum ekki. Þegar komið er fram til 1995 er munur á lengd allra aldurshópa milli raskaðra vatna og viðmiðunarvatna (5. mynd). Ekki má gleyma því að fiskur getur hrakist niður veiluleið Blöndu en ekki er gengt upp á við og því getur skýringarinnar að hluta til verið að leita í reki hraðvaxta fisks úr Blöndulóni. Verulegar breytingar urðu á holdafari bleikjunnar í grunnu vötnunum þremur milli áranna 1988 og 1989 en ekki í Þrístiklu (6. mynd). Hlutfallslegurholdastuðull (Khlui) óx verulega með aukinni lengd í öllum vötnunum árið 1988, nema lítillega í Mjóavatni. Árið eftir hafði hlutfallslegur holdastuðull lækkað verulega á bleikju yfir 25 cm stærð (nema í Þrístiklu) svo að t.d. í Mjóavatni og V-Friðmundarvatni var 35 cm bleikja horaðri en 20 cm bleikja. Næstu árin hækkaði hlutfallslegur holda- stuðull (Kh|ul) aftur í óröskuðu vötnunum (Mjóavatni og V-Friðmundarvatni) og 1995 var holdafar með hæsta gildi yfir rannsókna- tímann (6. ntynd). I röskuðu vötnunum (A- Friðmundarvatni og Þrístiklu) hækkaði holdastuðullinn skjótt eftir niðursveifluna 1989 og var mjög hár í A-Friðmundarvatni 114
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.