Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1997, Page 60

Náttúrufræðingurinn - 1997, Page 60
3500 1984 1985 1986 1987 1988 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 Ár-Year 12. mynd. Laxgengd í Blöndu á árunum 1984-1995 (byggt á skýrslu Sigurðar Guðjónssonar og Inga Rúnars Jónssonar 1996). - Number of salmon ascending River Blanda in 1984-1995. son, Bjarni Jónsson og Sigurður Guðjóns- son unnu við sýnatöku. Helgi Bjarnason útvegaði upplýsingar um stærðir vatna og Hugrún Gunnarsdóttir kort af vatnsvæði Blöndu. Sigurður S. Snorrason las yfir handrit og færði margt til betri vegar. Ofan- töldum aðilum kunnum við bestu þakkir. HEIMILDIR Aass, P. & Borgstrpm 1987. Vassdragsreguler- inger. í: Fisk i ferskvann. 0kologi og ressurs- forvaltning. R. Borgstrpm & L. P. Hansen (ritstj.), bls. 244-266. Bagenal, T.B. & Tesch, 1978. Age and Growth. í: T. Bagenal (ritstj.), Methods for assessment of fish production in fresh water. IBP hand- book no 3,3. útg. Blackwell Sci. Publ. Oxford, bls. 101-137. Dahl, K. 1917. Studier og forspk over prrct og prretvand. Centraltrykkeriet, Kristiania (Oslo), 107 bls. Fjeld, E. 1985. Livshistorie og ernæring til rpye (Salvelinus alpinus) i Finsefetene og Sauebotn, Finse. Lokaritgerð í „spesiell zoologi", Háskólinn í Osló, 103 bls. Guðni Guðbergsson 1988. Sveiflur í fiskstofnum Mývatns og Laxár. Skýrsla Veiðimála- stofnunar VMST-R/89017, 14 bls. Guðni Guðbergsson & Þórólfur Antonsson 1994. Silungsrannsóknir í fjórum vötnum á Auðkúluheiði 1993. Greinargerð unt fram- vindu rannsókna. Skýrsla Veiðimálastofnunar VMST-R/94001X, 12 bls. Guðni Guðbergsson 1995. Populasjons- svingninger hos rpye i Myvatn, Nord0st-Is- land, Fauna, vol 47, nr. 3, bls. 230-235. Guðni Guðbergsson, Sigurður Guðjónsson & Þórólfur Antonsson 1995. Rannsóknir á bleikju í Blöndulóni og seiðamælingar í aðliggjandi ám. Skýrsla Veiðimálastofnunar VMST-R/95002X, 18 bls. Hálfdan Ómar Hálfdanarsson 1980. Afkoma og fæða bleikju í tveimur vötnum á Auðkúluheiði. Skýrsla Orkustofnunar OS-8I0014/ROD-7, 46 bls. Hákon Aðalsteinsson 1975. Auðkúluheiði. Frumathuganir á vötnum og forsendur frekari rannsókna. Skýrsla Orkustofnunar OS-ROD- 7520, 24 bls. Hákon Aðalsteinsson 1976. Þórisvatn. Áhrif miðlunar og Köldukvíslarveitu á lífsskilyrði svifs. Skýrsla Orkustofnunar OS-ROD 7643, 31 bls. Hákon Aðalsteinsson 1981 a. Afdrif svifsins í Þórisvatni el'tir miðlun og veitu úr Köldukvísl. Skýrsla Orkustofnunar OS-81025/VOD-11, 55 bls. Hákon Aðalsteinsson 1981 b. Tengsl svifaurs og gagnsæis í jökulskotnum stöðuvötnum. Skýrsla Orkustofnunar OS-81027/VOD-12, 30 bls. 122

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.