Náttúrufræðingurinn - 1997, Page 75
0
10
12
14
16
Mexíkó
Tyrkland
Portúgal
Grikkland
Austurríki
Spánn
Nýja-Sjáland
Ítalía
írland
Belgía
Holland
Kanada
Danmörk
Sviss
ísland
Bretland
Frakkland
Svíþjóð
Ástralfa
Finnland
Þýskaland
Noregur
Bandaríkin
Japan
OECD
N-Ameríka
Norðurlönd
3. mynd. Hlutfall starfsfólks (efri súla) og háskólamenntaðs starfsfólks (neðri súla) við
rannsóknir og þróunarstarfsemi afhverjum 1000 vinnuhœrum mönnum í ársverkum talið.
Samkvœmt upplýsingum frá Rannsóknarráði Islands.
eins og Veðurstofa íslands, Náttúrufræði-
stofnun íslands, Raunvísindastofnun Há-
skólans og Háskóli íslands og aðrar æðri
menntastofnanir. Samkvæml gögnum frá
Rannsóknarráði íslands hefur velta Raun-
vísindastofnunar og æðri menntastofnana
minnkað á síðustu 5 árum ef undan er skilinn
Háskólinn á Akureyri. Kennaraháskólinn
hefur þó staðið nokkurn veginn í stað.
Aukning hefur orðið á fjárframlögum til
rannsókna á sumum sviðum. Má þar nefna
Nýsköpunarsjóð námsmanna, Náttúru-
fræðistofnun og sérstaklega f'ramlag til
Rammaáætlunar Evrópusambandsins.
Tölulegu upplýsingarnar, sem 4. mynd er
byggð á, hljóta að leljast nákvæmar. Hins
vegar er erl'itt að meta með vissu hversu
nákvæmlega þessar tölur samsvara framlagi
til rannsókna. Eins er raunar með saman-
burðinn við önnur lönd. Ljóst er að umtals-
verður hluti fjárveitingar til Orkustofnunar
fer ekki til rannsókna. Á það við um starf-
semi Jarðhitaskóla Háskóla Sameinuðu
þjóðanna, hluta stjórnsýslustarfseminnar
og fleira. Þá er óumdeilanlega umtalsverður
hluti starfsemi ýmissa annarra rannsókna-
stofnana mælingar og prófanir. Hvorugt
getur lalist til hreinna rannsókna, nytja-
rannsókna eða þróunarstarfsemi. Það er
nauðsynlegt að fara betur ofan í saumana á
þessari starfsemi og meta með sem mestri
nákvæmni raunverulegt framlag til hreinna
137