Náttúrufræðingurinn - 1997, Side 81
2. mynd. Útrennsli úr hrauntjörninni til vesturs. Fjcer til
vinstri er Stóri-Svartur en til hcegri hœsti gígurinn i
Rauðöldum. Ljósm. Jón Jónsson.
Ekki er svona nokkuð eins-
dæmi, því við Katlatjarnir norður
af Hveragerði hefur svipað átt sér
stað. Gígurinn Tjarnahnjúkur er
hlaðinn úr föstum gosefnum,
gjalli, gosmöl, vikri og hraunflyg-
sum, en frá honum hefur ekki
hraun runnið nema e.t.v. allra
fyrst í gosinu. Það hefur hins
vegar ollið rólega upp á dálítilli
bungu spölkorn vestar, myndað
þar hrauntjörn, og frá henni hefur
hraun runnið eftir rásum, sumum
lokuðum pípum, til allra átta en
einkum norður af og niður í Grafn-
ing (Jón Jónsson 1989).
■ HEIMILDIR
Jón Steingrímsson 1973. Æfisaga og
önnur rit. Helgafell. Bls. 346.
Jón Jónsson 1989. Hveragerði og ná-
3. mynd. Ruddi. Bíllinn
stendur inni í gígnum.
Hægra megin sér í gíga-
röðina og í fjarska Varmár-
fell. Ljósm. Jón Jónsson
■ NIÐURSTÖÐUR
Þessar athuganir hafa leitt í ljós að í Skaft-
áreldum 1783 hefur gosið á a.m.k. tveimur
stöðum nokkuð til hliðar við aðalgígaröðina.
Á öðrum staðnum hefur þunnl'ljótandi
hraun komið upp en á hinum aðeins vikur,
aska og gas ásamt einstaka smáum hraun-
kúlum. Engin ofanjarðartengsl, sprunga eða
misgengi sem tengt gætu þessa staði
saman, hafa til þessa fundist.
grenni. Jarðfræðilegt yfirlit. Rannsóknar-
stofnunin Neðri-Ás, Hveragerði. Skýrsla nr.
50. Bls. 26.
Jón Jónsson 1990. Eldborgarraðir og Rauðöldur.
Dagskráin, Selfossi, 27. September.
Jón Jónsson 1994. Eldreinin mikla. Náttúru-
fræðingurinn 64 (2). 111-130.
PÓSTFANG HÖFUNDAR
Jón Jónsson
Smáraflöt 42
210 Garðabæ
143