Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1998, Page 6

Náttúrufræðingurinn - 1998, Page 6
1. mynd. Loftmynd af Surtsey, tekin 23. ágúst 1998 úr 2,2 km hæð. Norður veit upp og þvermál eyjarinnar er 1,35 km frá vestri til austurs. Hálfhringlaga sprengigígarnir á miðri myndinni ná 154 m hœð. Ljósbrúnu svœðin eru móberg. Hraunið hefur aðallega runnið til suðurs og austurs; sunnan til í því sést stór gróðurblettur þar sem mávabyggðin er. Ljósir deplar, sem víða sjást í sandinum, eru fjöruarfaþúfur og melgresi. Norðurtanginn er strandset sem fœr efnivið frá hraununum. Ljósmynd: Landmœlingar íslands. 84

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.