Náttúrufræðingurinn - 1998, Side 33
Ýrr Atladóttir einkum með tilliti til málfars.
Hluti teikninga var unninn á teiknistofu
Orkustofnunar. Verkefnið er styrkt af
Vísindasjóði Rannsóknarráðs Islands og
Rannsóknarsjóði Háskóla Islands. Enn-
fremur eru notuð gögn sem tengjast rann-
sóknum á botndýralífi í jökulám (AASER),
sem styrkt er af Evrópusambandinu
(Umhverfi og veðurfar 1994—1998).
■ heimildir
Arnþór Garðarsson 1979. Vistfræðileg flokkun
íslenskra vatna. Týli 9.1-10.
Árni J. Óðinsson 1988. Rannsóknir á botn-
dýralífi straumvatna í vatnakerfi Blöndu.
Líffræðiskor Háskóla íslands. 59 bls.
Árni Snorrason 1990. Hydrological variability
and general circulation of the atmosphere. XVI
Nord. Hydrol. Kon. NHK-90. Orkustofnun
OS-90027/VOD-02.
Davíð Egilson, Freysteinn Sigurðsson, Helgi
Jóhannesson, Páll Sigurðsson, Sigurður
Guðjónsson, Sigurður Már Einarsson &
Stefán H. Sigfússon 1991. Fallvötn og
landbrot. Rit gefið út sameiginlega af Land-
græðslu ríkisins, Náttúruverndarráði, Orku-
stofnun, Vegagerð ríkisins og Veiðimála-
stofnun. 40 bls.
Fogg, G.E. 1965. Algal cultures and phyto-
plankton ecology. The University of Wiscon-
sin Press. 126 bis.
Freysteinn Sigurðsson 1990. Groundwater from
glacial areas in Iceland. Jökull 40.119-146.
Freysteinn Sigurðsson 1993. Groundwater
chemistry and aquiferclassification in Iceland.
í: Hydrogeology of hard rocks (ritstj. Sheila &
David Banks). Memoirs of the XXIVth Con-
gress, International Association of Hydro-
geologists, 28th June - 2nd July 1993, Ás
(Oslo), Norway. lObls.
Freysteinn Sigurðsson & Kristinn Einarsson
1988. Groundwater resources of Iceland,
availability and demand. Jökull 38. 35-54.
Gísli Már Gíslason 1991. Lífið í Laxá. í: Náttúra
Mývatns (ritstj. Arnþór Garðarsson & Árni
Einarsson). Hið íslenska náttúrufræðifélag,
Reykjavík. Bls. 218-235.
Guðmundur Kjartansson 1943. Náttúrulýsing
Árnessýslu. Árnesingasaga I, yfirlit og jarð-
fræði (útg. Guðni Jónsson). Árnesingafélagið,
Reykjavík. 250 bls.
Halldór Ármannsson 1970. Efnarannsóknir á
vatni Elliðaánna og aðrennslis þeirra.
Rannsóknastofnun iðnaðarins, Fjölrit nr 26.
67 bls.
Halldór Ármannsson 1971. Efnarannsóknir á
vatni Elliðaánna og aðrennslis þeirra. II Tíma-
bilið maí 1970 - janúar 1971. Rannsókna-
stofnun iðnaðarins, Fjölrit nr 35. 56 bls.
Halldór Ármannsson, Helgi F. Magnússon,
Pétur Sigurjónsson & Sigurjón Rist 1973.
Efnarannsókn vatna. Vatnasvið Hvítár -
Ölfusár; einnig Þjórsár við Urriðafoss 1972.
Orkustofnun OS-RI. 28 bls.
Hákon Aðalsteinsson 1982. Unt fiskræktar-
skilyrði á Héraði. Veiðifélag Fljótsdalshéraðs.
Bls. 1-79.
Hákon Aðalsteinsson 1995. Hraunavirkjun,
rannsóknir á lífríki vatna. Orkustofnun, OS-
95026/VOD-0313.
Ingi Rúnar Jónsson & Guðni Guðbergsson 1993.
Rannsóknir á sjóbleikju í Álftafirði, Hamars-
firði og Berufirði. Veiðimálastofnun VMST-
R/93023. 22 bls.
Jón Ólafsson 1979. The chemistry of Lake
Mývatn and River Laxá. Oikos 32. 82-112.
Jón Ólafsson 1992. Chemical characteristics and
trace elements of Thingvallavatn. Oikos
64.151-161.
Petersen, R.C., Gísli Már Gíslason & L.B.-M.
Vought 1995. Rivers of the Nordic countries
(ritstj. C.E. Cushing, K.W. Cummins & G.W.
Minshall). Ecosystems of the World 22.
Elsevier, Amsterdam. Bls. 295-341.
Sigurbjörn Einarsson & Hákon Aðalsteinsson
1991. Fosfórbinding í jökulvötnum. Orku-
stofnun OS-91019/VOD-03. 32 bls.
Sigurður R. Gíslason 1993. Efnafræði úrkomu,
jökla, árvatns, stöðuvatna og grunnvatns á
íslandi. Náttúrufræðingurinn 63. 219-236.
SigurðurR. Gíslason & H. Eugster 1987a. Mete-
oric water-basalt interactions: I. A laboratory
study. Geochim. Cosmochim. Acta 51.2827-
2840.
Sigurður R. Gíslason & H. Eugster 1987b. Mete-
oric water-basalt interactions: 11. A field
study in N.E. lceland. Geochim. Cosmochim.
Acta 51.2841-2855.
Sigurður R. Gíslason & Stefán Arnórsson 1988.
Efnafræði árvatns á íslandi og hraði efnarofs.
Náttúrufræðingurinn 58. 183-197.
Sigurður R. Gíslason, Auður Andrésdóttir, Árný
E. Sveinbjörnsdóttir, Níels Óskarsson, Þor-
valdur Þórðarson, M.N. Torssander & K. Zak
1992. Local effects of volcanoes on the hydro-
sphere: Example from Hekla, southern Ice-
land. í: Water-Rock Inleraction (ritslj. Y.K.
111