Náttúrufræðingurinn - 1998, Page 46
léleg nýtist varminn illa. Nýting slíkra svæða
með dælingu heits vatns úr borholum örvar
fyrst og fremst hræringu í sprungum og
leiðir til þess að kalt vatn, sem rennur í
svæðið í stað þess heita vatns sem úr
borholum er dælt, hitnar aðeins við það að
nýta varma bergsins í sprunguveggjunum
og næsta nágrenni þeirra. Það má nota
kenniefni eins og tvívetni, klór og bór, a.m.k.
á sumum lághitasvæðum, til að meta hvernig
írennsli í jarðhitakerfin er háttað og þar með
fá vísbendingu um endingu þeirra.
HEIMILDIR
Adams, M.C. 1995. Vapor, liquid, and two
phase tracers for geothermal systems. í
ráðstefnuriti World Geothermal Congress,
Flórens, Ítalíu. Bls. 1875-1880.
Axel Björnsson, Guðni Axelsson & Ólafur G.
Flóvenz 1990. Uppruni hvera og lauga á
Islandi. Náttúrufræðingurinn 60. 15-38.
Arný E. Sveinbjörnsdóttir 1988. Samsætu-
mælingar á jarðhitavatni úr Mosfellssveit.
Raunvísindastofnun Háskólans RH-10-88. 20
bls.
Arný E. Sveinbjörnsdóttir 1989. Stable isotope
measurements on the thermal water at the
Nesjavellir and Mosfellssveit geothermal
fields, Iceland. Water-Rock Interaction WRI-6
(ritstj. Douglas L. Miles). Bls. 665-668.
Arný E. Sveinbjörnsdóttir 1993. Fornveðurfar
lesið úr ískjörnum. NáttúruÍTæðingurinn 62.
99-108.
Arný E. Sveinbjörnsdóttir, Sigfús J. Johnsen &
Stefán Arnórsson 1995. The use of stable iso-
topes of oxygen and hydrogen in geothermal
studies in Iceland. Proceedings of the World
Geothermal Congress, Florence, Italy. Bls.
1043-1048.
Bixley, P.F., Glover, R.B., McCabe, W.J.,
Barry, B.J. & Jordan, J.T. 1995. Tracer cali-
bration tests at Wairakei geothermal field.
World Geothermal Congress, Flórens, ftalíu.
Bls. 1887-1891.
Bragi Arnason 1976. Groundwater systems in
Iceland traced by deuterium. Vísindafélag
íslendinga, rit 42. 236 bls.
Bragi Árnason 1977. Hydrothermal systems in
Iceland traced by deuterium. Geothermics 5.
125-151.
Craig, H. 1961. Isotope variations in meteoric
waters. Science 133. 10702-10703.
Dansgaard, W., Johnsen, S.J., Clausen, H.B. &
Gundestrup, N. 1973. Stable isotope glacio-
logy. Meddelelser om Grpnland 197. 53 bls.
Guðmundur Sigvaldason 1966. I: Rannsókn á
jarðhita í Reykholtsdal (ritstj. Kristján
Sæmundsson o.fl.). Orkustofnun, Reykjavík.
67 bls.
Gunnar Böðvarsson 1982. Glaciation and
geothermal processes in Iceland. Jökull 32.
21-28.
Jens Tómasson, Ingvar B. Friðleifsson &
Valgarður Stefánsson 1976. A hydrological
model for the flow of thermal water in South-
western Iceland with special reference to the
Reykir and Reykjavík thermal areas. In Sec-
ond United Nations Symposium on the De-
velopment and Use of Geothermal Resources,
San Francisco, CA, 20-29 May. Bls. 643-648.
Jón Benjamínsson 1985. Jarðhitasvæðið í
Urriðavatni. Ferlunarprófanir 1983. Orku-
stofnun OS-8501 l/JHD-03. 24 bls.
Jón Steinar Guðmundsson 1983. Niðurdælingar-
tilraun við Svartsengi 1982. Orkustofnun OS-
83047/JHD-07. 49 bls.
Jón Steinar Guðmundsson, Trausti Hauksson,
Sverrir Þórhallsson, Albert Albertsson &
Gunnar Þórólfsson 1984. Injection and tracer
testing in Svartsengi field, Iceland. 6th New
Zealand Geothermal Workshop. Bls. 175-
180.
Kristján Sæmundsson & Ingvar B. Friðleifsson
1980. Jarðhiti og jarðfræðirannsóknir. Náttúru-
fræðingurinn 60. 157-188.
Lúðvík S. Georgsson, Árni Hjartarson, Björn A.
Harðarson, Freysteinn Sigurðsson, Helgi
Torfason & Kristján Sæmundsson 1988.
Náttúrulegar aðstæður fyrir fiskeldi í
uppsveitum Árnessýslu og Rangárvallasýslu.
Orkustofnun OS-88045/JHD-08. 39 bls.
Ólafur Flóvenz, Lúðvík S. Georgsson & Knútur
Árnason 1985. Resistivity structure of the
upper crust in Iceland. J. Geophys. Res. 90.
10136-10150.
Ólafur Flóvenz, Sigmundur Einarsson, Ásgrímur
Guðmundsson, Þorsteinn Thorsteinsson &
Hrefna Kristmannsdóttir 1984. Jarðhita-
rannsóknir í Glerárdal 1980-1983. Orku-
stofnun, OS-84075/JHD-13. 89 bls.
Stefán Arnórsson & Auður Andrésdóttir 1995.
Processes controlling the distribution of boron
and chlorine in natural waters in Iceland.
Geochim. Cosmochim. Acta 59. 4125-4146.
Stefán Arnórsson & Árný E. Sveinbjörnsdóttir
1998. Uppruni jarðhitavatns á Islandi. I.
Notagildi kenniefna. Náttúrufræðingurinn 68.
55-67.
124