Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1998, Page 55

Náttúrufræðingurinn - 1998, Page 55
Ritskrá Steindórs Steindórssonar FRÁ HlÖÐUM Náttúrufræði og landlýsingar HÖRÐUR KRISTINSSON TÓK SAMAN Ritskrá sú sem hér fer á eftir er að grunni til tekin úr gagnagrunni Náttúru- frœðistofnunar Islands, Akureyri, yfir íslenskar náttúrufrœðigreinar og land- lýsingar. Þetta er engin heildarskrá yfir ritsmíðar Steindórs Steindórssonar, enda aðeins teknar með greinar sem tengjast náttúrufræði og landlýsingum. Ritdómum sem skipta hundruðum, einkum í Heima er bezt, er öllum sleppt og minningargreinar því aðeins teknar með að þær fjalli um náttúrufrœðinga. Við samantekt listans hefur verið stuðst við prentaða ritskrá Steindórs (1965) og handrit sem hann tók saman síðar (1980). Ég vil þakka starfsfólki Amts- bókasafnsins á Akureyri fyrirgreiðslu svo skráin mœtti verða ítarlegri og Þóri Haraldssyni fyrir aðgang að skrá íslenskra dagblaðagreina um náttúrufrœði. ■ BÆKUR OG BÓKARKAFLAR I TÍMARÖÐ Þjóðleiðin frá Reykjavík til Akureyrar. Leiðarlýsing, 1936. 32 bls. Dýra- og plöntulandafræði. Þorsteinn M. Jónsson, Akureyri, 1940. 94 bls. [Með Árna Friðrikssyni]. Skógar í Eyjafirði. Drög til sögu þeirra. /: Skógræktarfélag Eyfirðinga 10 ára. Skóg- ræktarfél. Eyf Akureyri, 1940: 1-22. Gróður í Árnessýslu. /; Árnesingasaga I, ritstj. Guðni Jónsson. Arnesingafélagið, Reykjavík, 1943: 251—268. Gróðurrannsóknir á Flóaáveitusvæðinu. Búnaðarfélag íslands, Reykjavík, 1943. 120 bls. Vestfirðir I. Gróður. Vestfirðingafélagið, Reykjavík, 1946. 92 bls. íslandslýsing. Ágrip handa skólum. Þorsteinn M. Jónsson, Akureyri, 1946. 115 bls. Stefán Stefánsson: Flóra íslands, 3. útg. aukin og endurbætt. Hið íslenzka Nátt- úrufrœðifélag og Bókaútgáfan Norðri, Akureyri, 1948. 407 bls. [Umsjón með útg.]. Lýsing Eyjafjarðar. Bókaútgáfan Norðri, Akureyri, 1949. 224 bls. Akuryrkja á íslandi í fornöld og fyrr á öldum. P.O.B., Akureyri, 1950. 46 bls. Skrá um íslenzk gróðurhverfi. P.O.B., Akur- eyri, 1951. 14 bls. Kennslubók í landafræði handa framhalds- skólum. Frœðslumálastjórn, Reykjavík, 1955. 3 bœkur, 95, 96 og 67 bls. [Með Astvaldi Eydalj. Akureyri, höfuðstaður Norðurlands. ísa- foldarprentsmiðja, Reykjavík, 1955. 102 bls. [Með Eðvarð Sigurgeirssyni, myndir og Hallgrími Einarssyni, myndir]. Ljósmyndir af bæ og nágrenni. ísafold, Reykjavík, 1955. 62 bls. Náttúrufræðingurinn 68 (2), bls. 133-141, 1998. 133

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.