Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1995, Síða 5

Náttúrufræðingurinn - 1995, Síða 5
Geimflaugin GALÍLEÓ GUNNLAUGUR BJÖRNSSON Þann 7. desember 1995 lýkur rúmlega sex ára ferðalagi geimflaugarinnar Galíleós til reikistjörnunnar Júpíters. Þann dag mun kanni (könnunaiflaug) með fjölda mælitækja stingast niður í lofthjúp reikistjörnunnar, en geimflaug- in sjálfmun endurvarpa merkjum kann- ans til jarðar. Þá er á enda sex ára bið vísindamanna, sem reyndar hefur ekki verið viðburðasnauð eins og lýst verður hér á eftir. Geimflauginni Galíleó var skotið á loft með geimskutlunni Atlantis þann 18. október 1989. ________ Tilgangur ferðarinnar er að gera ítarlegar mælingar á Júpíter og tunglunum. Flaugin er nefnd eftir ítalanum Galíleó Galilei, en árið 1610 varð hann fyrstur manna til að beina sjónauka í átt að Júpíter. Hann uppgötvaði þá fjögur stærstu tungl reikistjörnunnar og eru þau síðan við hann kennd og nefnd Galíleó-tunglin, en alls eru nú þekkt 16 tungl á braut um Júpíter. I fyrsta hluta mælinganna nú verður sendur kanni með sérhæfð mælitæki niður í gufu- hvolf Júpíters en einnig mun geimflaugin kanna segulsvið reikistjörnunnar og tungl Gunnlaugur Bjömsson (f. 1958) lauk B.S.-prófi í eðlisfræði frá Háskóla Islands 1982. Hann var kennari við Fjölbraulaskólann á Akranesi 1982-1984, slund- aði rannsóknir um fjögurra ára skeið við Nordita f Kaupmannahöfn og lauk doktorsprófi í stjarneðlis- fræði frá University of Ulinois 1990. Gunnlaugur liefur starfað hjá Raunvísindastofnun Háskólans frá 1991. hennar. Alls mun geimflaugin verða á braut um Júpíter í urn 2 ár og mun á því tímabili komast 11 sinnum í námunda við stærstu tungl reikistjömunnar. Þetta er fyrsta heimsókn geimflaugar til Júpíters frá því Voyager-flaugarnar fóru þar hjá árið 1979, en formlega lýkur svo leiðangrinum þann 7. desenrber 1997. Fjármagn er til að starf- rækja Galíleó í tvö ár eftir komuna til Júpíters, en að þeim tíma loknum er elds- neytið einnig á þrotum auk þess sem geislun (rafeindir, róteindir og þyngri jónir) í nágrenni Júpíters munu skemma rafeinda- búnað flaugarinnar. Á teikningu af Galfleó (1. mynd) má sjá staðsetningu mæli- og fjarskiptabúnaðar flaugarinnar. Kanninn situr undir flauginni en ofan á henni eru tvö loftnet, það stærra mjög öflugt og hraðvirkt en hið minna og seinvirkara þar undir. Minna loftnetið var notað á fyrstu árum ferðarinnar til Júpíters en hið stærra átti að nota er flaugin væri komin nægilega langt frá sólinni. Það gekk þó ekki eftir, eins og vikið verður að síðar. ■ FERÐIN Braut geimflaugarinnar kann að virðast nokkuð óvenjuleg (2. nrynd, Beatty 1993). Eftir að flaugin var komin á loft var henni beint inn á við í sólkerfinu, í áttina að Venusi. Þyngdarsvið Venusar var svo notað til að slöngva flauginni til baka í átt til jarðar með umtalsverðri hraðaaukningu. Að jörðinni kom flaugin aftur í desember 1990 og þyngdarsvið jarðar sá svo um að Náttúrufræðingurinn 65 (1-2), bls. 3-9, 1995. 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.