Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 16

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 16
miðlífsöld jarðar eftir því sem best er vitað og henni lauk með krítartímabilinu fyrir 65 milljón árum. Annars er aldur þessarar nýfundnu ættkvíslar óviss ennþá, en menn hafa getið sér þess til að hann megi rekja 50-100 milljón ár aftur í tímann. Þetta bráðabirgðaálit byggist einkum á því að útdauða ættkvíslin Araucarioides, sem nýfundnu trén líkjast einna mest, hefur fundist steingerð frá þeim tíma og ætt- kvíslin Agathis virðist einnig hafa komið fram um svipað leyti. Báðar ættkvíslirnar, Araucaria og Agathis, vaxa nú einkum villtar á suður- hveli jarðar, en ættin Araucariaceae var miklu útbreiddari áður og hafa steingerv- ingar hennar fundist í Evrópu og allt norður á Grænland. Af Araucaria eru þekktar 19 núlifandi tegundir; ættkvíslin nær rétt norður fyrir miðbaug á Nýju- Gíneu en vex annars á eyjum suðaustur af henni og einna mest á Nýju-Kaledóníu, í austurhluta Astralíu og nyrst á Nýja- Sjálandi, og Ioks í Suður-Ameríku. Agathis vex á svipuðum slóðum en nær norður til Filippseyja og vestur til Jövu, nær lengra suður eftir norðureyju Nýja- Sjálands, vex á svipuðum slóðum í Ástralíu, en vantar í Suður-Ameríku. Af einni tegund Agathis fæst harður og góður viður til smíða en úr annarri eftirsóttur harpeis sem er töluvert nýttur. Eins og að líkum lætur er enn margt órannsakað sem tengist þessari nýfundnu ættkvísl og uppruna hennar og skyldleika við aðrar ættkvíslir. Henni hefur heldur ekki verið gefið vísindalegt nafn á latínu ennþá en gert er ráð fyrir því að það fái hún innan fárra mánaða. En heimamenn kenna hana við fundarstaðinn og kalla Wollemi-furu, þó hún sé einungis fjar- skyld eiginlegum furum, þ.e. furuættkvísl- inni, en á suðurhvelinu kallar almenningur flestöll barrtré sem þar vaxa villt furur. Að lokum vil ég þakka Dr. Ken Hill, grasafræðingi við Þjóðargrasasafnið í Grasagarði Sydney í Nýja-Suður-Wales, kærlega fyrir upplýsingarnar um þessa ný- fundnu ættkvísl, sem hann veitti mér fúslega ásamt leyfi til að birta þær hér. PÓSTFANG HÖFUNDAR Eyþór Einarsson Náttúrufræðistofnun Islands Hlemmi 3 105 REYKJAVÍK Netfang eythor@nattfs.is 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.