Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 7

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 7
slöngva henni á enn meiri hraða í átt að smástirnabeltinu. Flaugin fór allnokkuð inn í smástirnabeltið í október 1991 og tók þar fyrstu myndirnar sem teknar hafa verið í „návígi“ af smástirninu Gaspra (Beatty 1991 og 1992, sjá einnig forsíðu Náttúru- frœðingsins 1.-2. hefti, 62. árg. 1993). Að jörðinni kom svo Galíleó í síðasta sinn í desember 1992 og var þá enn á ný slöngvað 3. mynd. a) Smástirnið Ida og tunglið Dactyl. Smástirnið er um 58 km langt og um 23 km breitt. Lögunin er afar óregluleg en lieildarrúmtak þe.ss er áœtlað um 16.000 rúmkílómetrar. Ljósi depillinn til hœgri við smástirnið er tunglið Dactyl. Myndin er tekin af rúmlega 10.000 km færi. b) Nœrmynd af tunglinu Dactyl. Myndin er tekin úr tœplega 4000 km fjarlœgð og sýnir greinilega gíga, þá stærstu allt að 80 m í þvermál. Sjálft er tunglið fremur egglaga og um 1,6 km í þvermál þar sem það er breiðast. Myndin er tekin þann 28. ágúst 1993 en ekki send til jarðar fyrr en 8. júní 1994. Mynd Geimferðastofnun Banda- ríkjanna. út á við og nú í átt að Júpíter. Á leið sinni út í gegnum smástirnabeltið í ágúst 1993 fór flaugin mjög nærri smástirninu Ida og tók tjölda mynda (Beatty 1995). Þar uppgötv- aðist í fyrsta sinn smátungl á braut um smástirni (3. mynd). Áður fyrr var talið að smástirnin væru leifar reikistjörnu sem brotnað hafi upp, en slíkt fær varla staðist því samanlagður 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.