Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 95

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 95
T 2 4 9 tegundirnar í hópi A/B voru krækilyng, fjalldrapi og beiti- lyng, en bláberjalyng, sauða- mergur, aðalbláberjalyng, rjúpnalauf og grasvíðir voru líka alláberandi (10. og 11. mynd). Algengustu runnar og lyngtegundir í hópi C/D voru fjalldrapi og krækilyng (10. mynd). Runnar eins og einir, grávíðir, loðvíðir og gulvíðir, sem fundust varla í hópi A/B, voru í hópi C/D og sérstaklega var gulvíðir algengur. FjÖLDI RJÚPNA OC GRÓÐURFAR Ef rjúpnafjöldi á talningastöð er skoðaður með tilliti til DECORANA-hnitunarinnar fyrir ás 1 og 2 sést að mest er um rjúpur á talningastöðvum neð- arlega til vinstri á lmuritinu en þeim fækkar upp eftir báðum ásum (6. mynd). Til að skoða nánar áhrif gróðurhallandans á þéttleika rjúpna var tekinn meðalfjöldi karra og meðalhnit fyrir þrjár neðstu talninga- stöðvarnar á ási 1 og síðan koll af kolli fyrir allar 36 stöðv- arnar, og þannig fengust 12 samanburðargildi. Sama var gert fyrir ás 2. Fjöldi rjúpna sýndi neikvæða fylgni við hnit á ási 1. Þær stöðvar sem höfðu lægstu hnitin á ási 1 voru að meðaltali með 4,7-6,0 karra en þær ystu 0,7-2,0 (12. mynd a). Svipuð mynd fékkst fyrir ás 2, þ.e. neikvæð fylgni meðalfjölda rjúpna og meðalhnita á ási 2; karratalan fór úr rúmlega 6 í 1 (12. mynd b). Samkvæmt hnituninni voru það jurtir eins og sauðamergur, beililyng, grasvíðir, aðalbláberjalyng, lambagras og holtasóley sem höfðu sína meginútbreiðslu í móum þar sem þéttleiki rjúpna var hár, en í lélegri rjúpnamóum ríktu jurtir eins og gulvíðir, möðrur, vallhumall, einir og eski (7. mynd). Ef fjöldi rjúpna er skoðaður með tilliti til TWINSPAN-flokkunar kemur í 36 punktar L 1 3 5 6 M 1 10 H 2 3 4 M 2 3 4 5 6 7 8 9 11 12 8. mynd. Niðurstöður TWINSPAN-flokkunar gróðurfars- gagna frá talningastöðvum í Suður-Þingeyjarsýslu 1993. Skipt var þrisvar sinnum ogfjórir hópar talninga- stöðva fengust. Einkennistegundir fyrir hverja skipt- ingu eru sýndar. - Results of TWINSPAN analysis of veg- etation data, expressed as a dendrogram, showing classification of plots into four groups after three divi- sions. Indicator species are shown for each division. Ijós að meðalgildin eru hin sömu fyrir hópa A og B, eða 4,8 karrar/talningastöð. Langminnst er af körrum í hópi C, eða 0,4 karrar/talningastöð, og hópur D er nokkru hærri, með um 1,2 karra að meðaltali (4. tafla). ■ UMFJÖLLUN Ég valdi þann kost að nota tölu rjúpna á talningastöðvum beint en ekki að reikna þéttleika eins og hægt er að gera fyrir slíkar talningar (sbr. Buckland 1987). Ástæðan var meðal annars hversu fáar rjúpur sáust. Einnig má nefna að þétt- 93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.