Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 100

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 100
8 7 J2 6 o o O 5 I ro 4 | 3 2 1 0 r = -0,48 p<0,01 •• i •• 10 15 Hæö gróöurs (cm) - Height of vegetation (cm) 14. mynd. Meðalhæð gróðurs og fjöldi rjúpna á talningastöðvum t Suður-Þingeyjarsýslu maí 1993. — Average height of vegetation and the number of Rock Ptarmigan cocks on count point sites in NE-lceland 1993. höfðu stærstu flagskellurnar voru þéllbýlu rjúpnamóarnir úti á Tjörnesi (14. mynd). Samband vorvanhalda og þéttleika rjúpna var meira í samræmi við hugmyndir Bergeruds, þótt niðurstöður fylgnigrein- ingar hafi ekki verið marktækar (15. mynd). Jenkins og félagar (1967) ályktuðu út frá rannsóknum á lyngrjúpum (Lagopus lagopus) að það væri fæðan sem skipti öllu máli í sambandi við varpþéttleika. Fugl- arnir eru kræsnir á æti og þótt mikið sé af helstu fæðuplöntum þeirra í kringum þá eru það aðeins ákveðnir hlutar plöntunnar sem eru étnir og annað ekki snert (Miller o.fl. 1970). Fæðuhættir rjúpunnar eru gott dæmi um slíkt val (Arnþór Garðarsson og Robert Moss 1970). Samkvæmt hugmynd- um Jenkins og félaga (1967) eru þeir kven- fuglar sem byggja „góða“ móa, þar sem nóg er af heppilegu æti, betur undir varpið búnir en kvenfuglar sem byggja lélegri móa; þeir verpa fleiri og stærri eggjum og afkoma unga þeirra er betri. Fleiri ungar komast upp í „góðu“ móunum og fleiri lyngrjúpur koma því til baka að ári samanborið við „lélegu“ móana. 1 Skot- landi hafa verið gerðar tilraunir með að bera á lyngheiðar og örva þannig vöxt beitilyngsins, aðalfæðu lyngrjúpunnar, sem aftur hefur leitt til þess að þéttleiki þeirra hefur aukist (Miller o.fl. 1970). Sama hefur gerst þegar menn hafa brennt beitilyngsmóana; gróskumikill vöxtur og endurnýjun í kjölfar bruna hefur leitt til meiri þéttleika (Miller o.fl. 1966). Menn hafa skýrt þetta þannig að gnótt af nýjum næringarrík- um sprotum bæti afkomu fugl- anna sem síðan leiði til hærri þéttleika. Séu það slíkir þættir sem skipta ináli á Norðaust- urlandi er líklegt að framleiðsla á þessum eftirsóttu plöntu- hlutum sé ekki í réttu hlutfalli við þekju jurtanna eins og við mælum hana á vettvangi. Annar þáttur sem mögulega skiptir máli er fæða og fæðuhættir rjúpuunganna, en eins og áður hel'ur komið fram eru þeir háðir dýraprótíni fyrstu vikurnar og full- nægja þeirri þörf með skordýraáti, eins og margar aðrar tegundir hænsnfugla. Lyng- rjúpuhænan ferðast oft langar leiðir með unga sína til að leita uppi staði með auðugu skordýralífi og þær sækja mest í votlendisjaðra (Hudson 1986). Arnþór Garðarsson (1971) hefur lýst samskonar ferðalögum íslenskra rjúpna. Hjá akur- hænum (Perdix perdix) og lyngrjúpum hefur komið í ljós að þar sem lítið er um skordýr ferðast fjölskyldurnar langar vega- lengdir í fæðuleit og afföll á ungum eru meiri en hjá þeim fjölskyldum sem hafa nóg af skordýrum og ferðast stull (Rands 1986, Erikstad 1985). Ég hef ekki mælt lengd mýrajaðra við talningastöðvarnar en við fyrstu sýn virðast mér móar á Tjörnesi vera raklendari og eins eru mýrar þar stærri hluti af landinu en sunnar í heið- unum. Athuganir frá Islandi hafa sýnt að meðalfjöldi rjúpuunga á kvenfugl er mjög stöðugur, um 8 ungar að jafnaði (Arnþór Garðarsson 1987, Ólafur K. Nielsen 98
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.