Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 37

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 37
3. mynd. Síðasti torfbœrinn í Landbroti, Kársstaðir. Ljósm. Jón Jónsson 1930. hafa farið með Uppsali, jafnvel oftar en einu sinni. í Skaftáreldum fóru átta jarðir tímabundið í eyði en voru aftur komnar í byggð 1784-1786 að Ytri-Dalbæ undan- skildum, en sá bær var í eyði til 1793 (Björn Magnússon 1973). Hvílíkt afhroð Landbrotsbyggð galt í Skaftáreldum sést best af því að á árunurn 1784-1785 létust 75 af 177 íbúum sveitarinnar samkvæmt skýrslu séra Jóns Steingrímssonar (Æfi- saga séra Jóns Steingrímssonar, Helgafell 1945). Af skýrslu þeirri er ljóst að í Land- broti og Fljótshverfi hefur mannfallið orðið mest í eldsveitunum. ■ HRAUNIN ÞRJÚ Jarðsögulega tengist Landbrot þremur ntiklum hraunflóðum sem öll hafa runnið sömu leið ofan af hálendinu þótt ekki séu þau öll frá sömu eldstöðvum. Yngst þeirra er Skaftáreldahraun sem rann fyrir rúmum 200 árum. Um það verður hér ekki fjallað sérstaklega. Elst, það nú er vitað, er hraun það er ég hef áður kennt við Botna í Meðallandi en sem ég hef líka leyft mér að kalla Skaftáreldahraun hið fyrsta (Jón Jónsson 1978). Á grundvelli athugana í Eldborgaröðum sumarið 1990 og síðar hallast ég nú æ meir að þeirri skoðun að það ætti að heita Rauðölduhraun (Jón Jónsson 1990a). Niðri í byggð sést þetta hraun, það ég best veit, fyrst á Fit sunnan Ásavatns sem næst beint suður af Ytri- Ásum, en þar eru í því allnokkrir gervi- gígir. Það er á stóru svæði suður og vestur af Botnum þar sem mikill fjöldi linda kemur upp úr því, en þær mynda raunar Eldvatnið, ásamt afrennsli úr Fljótsbotni. Hraun þetta má svo rekja austur eftir, í og meðfram farvegi Eldvatns. í því er Hólma- drangur (4. mynd), á korti Herforingja- ráðsins frá 1904 nefndur Hádegisdrangur, og ætla ég það nafn réttara því drangurinn var eyktamark frá kirkjustaðnum Hólma- seli og í hádegisstað þaðan, en sá bær fór undir hraun aðfaranótt sunnudags 22. júní 1783. Að sögn Eyjólfs Eyjólfssonar á Hnausum var foss í Eldvatninu skammt 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.