Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 22

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 22
Haeckel bar saman líkams- gerð manna og mannapa og komst að því að „margt er líkt með skyldum“. Hann var stundum kallaður der Jenaer Affenprofessor eða „apa- prófessorinn í Jena“ (1. mynd) og tók ekki með silkihönskum á andstæðingum þróunar- kenningarinnar: „Það er í senn athyglisvert og lærdómsríkt að gegn hugmyndinni um náttúr- lega þróun mannkyns af öpum snúast einkum þeir sem glögg- lega hafa minnst fjarlægst apana um andlegt atgervi." Darwin bað Haeckel í bréfi að þjarma ekki um of að and- stæðingum sínum, það gæti orðið til þess að lesendur 1. mynd. Apaprófessorinn í Jena, Ernst Haeckel, sést snerust á sveif með þeim: „Þar hér halda í hendur á beinagrindum gibbonapa og sem þér, kæri prófessor mannsbarns. (Wendt 1953.) Haeckel, eigið efalaust eftir að -------- gegna mikilvægu hlutverki sem vísindamaður, bið ég yður í einlægni, sem yður eldri maður, að hugleiða þetta.“ Mállausi apamaðurinn Haeckel taldi að menn ættu eftir að finna merki um fornan og útdauðan tengilið manns og apa, hlekk sem vantaði í keðju þróunar frá apa til manns. Hann hélt að þessi ímyndaði hlekkur hefði ekki náð valdi á máli og gaf honum því fræðiheitið Pithecanthropus alalus, mállausi apa- maðurinn (2. mynd). Haeckel áleit að gibbonapar, Hylobates, væru skyldastir okkur af öpum. Þessari hugmynd hal'na dýrafræðingar nú á dög- um, enda eru gibbonar yfirleitt ekki taldir með mannöpum heldur flokkaðir einir til sjálfstæðrar ættar, Hylobatidae. UPPRÉTTI APAMAÐURINN Hollenskur læknir, Eugéne Dubois (1858- 1940), hreifst af kenningum Haeckels og ákvað að leita tengiliðar manns og apa þar sem hans væri helst von, á heimaslóðum gibbonapanna í Austur-Indíum. Til þess voru honum hæg heimatökin, því eyjarnar 2. mynd. Mállausi apamaðurinn, Pithecanthropus alalus. Mynd listamanns, Gabriels Max, af ímynd Haeckels af foi- föður manna. (Wendt 1953.) 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.