Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 62

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 62
5. mynd. Beinagrind af geirfugli í eigu Náttúrufrœði- stofnunar Islands. Hún er samsett af beinum margra fugla úrfornum öskuhaugum á Funkeyju við Nýfundna- latid árið 1908. Fuglinn var keyptur af Harvardháskóla, Bandaríkjunum, árið 1954. - A mounted Great Auk skeleton in the possession of the Icelandic Institute of Natural History. This is a composite, from bones of many individuals, the skeletal remains of which were discovered in middens on Funk Island, Newfoundland, in 1908. The skeleton was bought from Harvard Uni- versity, USA, in 1954. Mynd/photo Hjálmar R. Bárðar- son (úr bókinni Fuglar Islands). sú staðreynd að örlög geir- fuglsins voru greypt í þjóðar- vitundina og Islendingar áttu engan þvílíkan grip. Þó heyrð- ust óánægjuraddir; mönnum þótti fuglinn hafa verið dýr og fjórir geirfuglar til viðbótar komu fram í dagsljósið og voru falboðnir stuttu eftir upp- boðið. Finnur Guðmundsson (1971) svaraði þessari gagn- rýni í stuttri blaðagrein þar sem hann benti á að hamirnir fjórir hefðu ekkert orðið ódýr- ari, auk þess sem uppruni þeirra væri óviss. Hann taldi íslendinga hafa fengið góðan grip á sanngjörnu verði. Þá var mikilvægt að hamurinn var örugglega frá Islandi. Fuglinn var veiddur árið 1821 í grennd við Hólmsberg á Miðnesi og eykur sú vitneskja vísindalegt gildi hans. Fuglinn var sleginn niður með ár af danska greif- anum Raben, þeim sama og fór með Faber til Fuglaskerja þetta ár. Fuglinn var eftir það í eigu fjölskyldu hans í Aal- holm Slot á Lálandi uns hann var seldur Islendingum einni og hálfri öld síðar. Fuglinn er nefndur í ritum eins helsta fræðimanns um geirfugla, Bretans S. Grieve sem uppi var á seinni hluta 19. aldar. Hann segir raunar í bók sinni (Grieve 1885) að fuglinn sé illa stoppaður upp, en því er ég algjörlega ósammála. Ef unnt er að taka mið af núlif- andi ættingjum, s.s. álku og langvíu, er ekki annað að sjá en að fuglinn samsvari sér vel og uppstoppun hafi tekist dável. Geirfuglar voru orðnir eftir- sóttir og verðmætir safngripir löngu áður en þeir urðu aldauða. Safnarar sýndu þeim 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.