Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 105

Náttúrufræðingurinn - 1995, Blaðsíða 105
JÓN JÓNSSON ■ Höfðabrekkujökull Hér segir frá ótrúlegum ummerkjum eftir eitt af Kötluhlaupum fyrri alda. Þó svo að varðveittar séu nákvœmar lýs- ingar á hrikaleik slíkra hamfara virðast þœr gleymast furðu fljótt, jafnvel á einum mannsaldri. Hlaupin sjálfhafa á síðustu öldum valdið tiltölulega litlu tjóni en hœtt er við að hið tœknivœdda samfélag nútímans sé viðkvœmara fyrir slíkum náttúruhamförum en hœnda- samfélag fyrri alda. art getur nokkuð það í íslenskri Vnáttúru sem í villtum hrikaleik fær jafnast á við Kötluhlaup. ________ Þau eru að jafnaði tiltölulega skammvinn, ná hámarki á fáeinum klukkustundum en skilja eftir sig ummerki sem standast aldir. Við þjóðleið er ekkert af slíkum ummerkjum svo áberandi sem malar- og grjótdyngja sú sem er suður af Höfðabrekkuhálsi, nú undirstaða ílug- brautar og nefnist Höfðabrekkujökull. Jón Jónsson (f. 1910) lauk fil.lic.-prófi íjarðfræði frá Uppsalaháskóla árið 1958. Hann starfaði hjá Raf- orkumálaskrifstofunni og síðar Orkustofnun frá 1958 til 1980 er hann lét af störfum fyrir aldurs sakir. Þar fékkst Jón einkum við leit að köldu og heitu vatni og síðast við gerð jarðfræðikorts af Reykjanesskaga. Á árunum 1969-1974 starfaði Jón í Mið-Ameríku á vegum Sameinuðu þjóðanna og fór síðar fjöldá ferða sent ráðgjafi á þeirra vegum, einkum til Afríkulanda. Eftir að hann lét af störfum hefur hann haldið áfram rannsóknum, m.a. við Eyjafjallajökul og í nágrenni við æskuslóðirnar í Vestur-Skaftafellssýslu. Jón Jónsson er heiðursféiagi í Hinu íslenska náttúrufræði- félagi. ■ HÖFÐABREKKUJÖKULL Af heimildum þeim um Kötlugos og -hlaup sem fyrir liggja má ráða að þrjú þeirra hafa mest verið, nefnilega 1660, 1721 og 1755. Heimildir þessar eru prent- aðar í Safni til sögu íslands IV, bls. 217- 293, og er hér að mestu farið eftir þeim. Það er ljóst að sú mikla malar- og grjót- dyngja sem hlotið hefur þetta nokkuð sér- stæða nafn er til orðin í Kötluhlaupi og ennfremur það að Kötluhlaup, einkum þó fyrsti þáttur þeirra, eru ekki sambærileg við Skeiðarárhlaup eða hlaup t.d. úr Grænalóni, og hefur áður verið á það bent (Jón Jónsson 1980). Mér vitanlega hefur hins vegar ekki verið um það fjallað í hverju þessara stórhlaupa Höfðabrekku- jökull varð til. ■ STÆRÐ „JÖKULSINS" Samkvæmt korti Herforingjaráðsins frá 1904 var Höfðabrekkujökull þá um 1100 m langur, 600 m breiður og náði um 35 m hæð y.s. að norðanverðu. Hann var þá, og er enn, talsvert mishæðóttur en er nú víðast hvar um 10-15 m hærri en sandur- inn austan við. Ljóst er að allmjög hefur á hann gengið síðan, að sögn kunnugra, einkum þó í hlaupinu 12.-13. október 1918, en einnig nagaði Múlakvísl árum saman úr honum að austan, svo sem sjá má af 1. mynd sem tekin er 16. ágúst 1979. Loks var gripið til varnaraðgerða sem þá Náttúrufræðingurinn 65 (1-2), bls. 103-106, 1995. 103
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.