Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1995, Síða 10

Náttúrufræðingurinn - 1995, Síða 10
6. mynd. Móttökuloftnet í Canberra í Astralíu. Loftnetið er eitt margra í svonefndu útgeimsneti (Deep Space Network), sem m.a.fylgist með Galíleó. Mynd Geimferðastofnun Bandaríkjanna. um teknum úr Voyager-flaugunum. Sérstök myndavél mun taka fjölda mynda af reiki- stjörnunni og tunglununr en einnig af skýjunum og hárfínum hringum reikistjörn- unnar. Þá er um borð fjöldi annarra sér- hæfðra mælitækja sem ekki verða talin upp hér, allt frá rykmælum til tóla er nota má lil leitar að þyngdarsviðsbylgjum. Ljóst er að vísindamenn verða allt til loka þessarar aldar, og jafnvel lengur, að vinna úr þeim aragrúa mælinga sem gerðar verða um borð í Galíleó næstu tvö árin. ■ VANDMÁLIN Á Galíleó er stórt fjarskiptaloftnet sem nota átti til að senda gögn til jarðar. Loftnetið er gríðarlega öflugt, getur sent gögn með hraðanum 130.000 bitar á sekúndu, en það svarar til eins myndramma á mínútu. Til samanburðar má nefna að hraðvirkt mótald sendir um 14.000 bita á sekúndu. Loftnetið var brotið saman við geimskotið líkt og regnhlíf, en þann 11. aprfl 1991 átti að „spenna það upp“ er Galíleó var kominn nægilega langt frá sólinni. Til allrar óham- ingju tókst ekki að spenna upp loftnetið nema að hluta, því svo virðist sem 3 af 18 teinum í því hafi af einhverjum ástæðum skorðast fastir. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir í nær 2 ár tókst ekki að lagfæra þetla. Rétt er að minna á að fjarstýra þurfti þessu öllu héðan frá jörðinni og sem dæmi má nefna að mótorar loftnetsins voru ræstir 13.000 sinnum á tveggja mánaða tímabili til að reyna að „banka“ loftnetið í lag. En alll kom fyrir ekki og loftnetið er því ónothæft. Til allrar hamingju er varaloftnet á Galíleó sem notast verður við. Það er 8
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.