Náttúrufræðingurinn - 1995, Qupperneq 20
Flatormurinn og egghylki hans berast
yfir langar vegalengdir fyrst og fremst
með jarðvegi. Hann getur því borist á
rótum plantna, þar á meðal kartöflum. Til
að draga úr hættu á að hann berist til
landsins hafa verið gerðar breytingar á
reglugerð um innflutning og útflutning á
plöntum og plöntuafurðum og tóku þær
gildi þann 20. febrúar 1995.
Flatormurinn hefur a.m.k. einu sinni
borist hingað til lands, sennilega með
innfluttum plöntum. Ekkert er talið því til
fyrirstöðu að flatormurinn geti þrifist í
ræktuðum jarðvegi, a.m.k. á sunnanverðu
landinu þar sem frost fer sjaldan djúpt í
jörðu. Nái hann að berast í jarðveg hér á
Iandi getur hann höggvið skarð í ána-
maðkastofninn. Verði stofninn fyrir miklu
afráni getur það haft áhrif á byggingu og
frjósemi jarðvegs en einnig dregið úr
fæðuframboði fugla og hagamúsa á stað-
bundnum svæðum.
Þakkir
Borgþór Magnússon og Bjarney Sigurðardóttir
lásu greinina í handriti og veittu góðar ábend-
ingar. Dr. Rod P. Blackshaw lánaði höfundi
ljósmynd af flatormum.
Heimildir
Blackshaw, R.P. 1989. The effects of a calcar-
eous seaweed product on earthworms in a
grassland soil. Biological Agriculture &
Horticulture 6. 27-33.
Blackshaw, R.P. 1991. Mortality of the earth-
worm Eisenia fetida (Savigny) presented to
the terrestrial planarian Artioposthia tri-
angulata (Dendy) (Tricladida: Terricola).
Annals of Applied Biology 118. 689-694.
Blackshaw, R.P. & V.I. Stewart 1992.
Artioposthia triangulata (Dendy, 1984), a
predatory terrestrial planarian and its poten-
tial impacts on lumbricid earthworms. Agri-
cultural Zoology Reviews 5. 201-219.
Christensen O.M. & J.G. Mather 1995. Colo-
nisation by land planarian Artioposthia
triangulata and impact on lumbricid earth-
worms at a horticultural site. Pedobiologia
39. 144-154.
Helgi Hallgrímsson 1979. Veröldin í vatninu.
Handbók um vatnalíf á íslandi. Bókagerðin
Askur, Reykjavík. 215 bls.
Hólmfríður Sigurðardóttir & Guðni Þorvalds-
son 1994. Anamaðkar í sunnlenskum túnum.
Búvfsindi 8. 9-20.
Lindroth, C.H., H. Andersson, Högni Böðvars-
son & Sigurður H. Richter 1973. Surtsey,
Iceland. The Development of a new fauna,
1963-1970. Terrestrial invertebrates. Ent-
omologia Scandinavica. Munksgaard, Kaup-
mannahöfn. Bls. 146.
Mather J.G. & O.M. Christensen 1992. The
exotic land planarian Artioposthia
triangulata in the Faroe Islands: colonisa-
tion and habitats. Frodskaparrit 40. 49-60.
PÓSTFANG HÖFUNDAR
Hólmfríður Sigurðardóttir
Rannsóknastofnun landbúnaðarins
Keldnaholti
112 REYKJAVÍK
Netfanc holms@rala.is
18