Náttúrufræðingurinn - 1995, Qupperneq 66
ins í Cincinnati. Þessari ferð eru gerð skil í
grein eftir Knaggs (1976). Með í för var
listamaðurinn John Ruthven og gaf hann
Náttúrufræðistofnun mynd þá af geirfugli
er hér fylgir (7. mynd).
Þótt Islendingar hafi orðið svo ólánsamir
að drepa síðustu tvo geirfuglana er á engan
hátt hægt að kenna þeim einum um að hafa
útrýmt tegundinni. Örlög hennar voru að
mestu ráðin annars staðar því aðeins
smábrot af heildarstofninum var hér við
land. Hins vegar er sjálfsagt að draga
lærdóm af þessum atburði og vera hans
ávallt minnug í umgengni okkar við
náttúruna.
■ HEIMILDIR
Amorosi, T. 1989. Contributions to the zoo-
archaeology of Iceland: some preliminary
notes. I E.P. Durrenberger & Gísli Pálsson
(ritstjórar). The Anthropology of Iceland.
Univ. of Iowa Press, Iowa City, USA. Bls.
203-227.
Amorosi, T. 1991. Icelandic archaeofauna. A
preliminary review. í The Norse of the
North Atlantic. G.F. Bigelow (ritstjóri).
Acta Archaeologica 61. 272-284.
Amorosi, T., T.H. McGovern & S. Perdikaris
1994. Bioarchaeology and cod fisheries: a
new source of evidence. ICES Mar. Sci.
Symp. 198. 31-48.
Anon. 1944. Aldarminning geirfuglsins. (Þeir
síðustu drepnir hjer við land). Lesbók Mbl.
21. maí, 19(18). 247-248.
Arnþór Garðarsson 1984. Fuglabjörg Suður-
kjálkans. Arbók Ferðafélags íslands 1984.
126-160.
Bengtson, S.-A. 1984. Breeding ecology and
extinction of the Great Auk (Pinguinus
impennis): anecdotal evidence and conjec-
tures. Auk 101(1). 1-12.
Bennett, I. 1971. Natural History. I Art at Auc-
tion. Thames and Hudson, London. Bls.
492-495.
Bourne, W.R.P. 1993. The story of the Great
Auk Pinguinus impennis. Arch. Nat. Hist.
20(2). 257-278.
Brown, R.G.B. 1985. The Atlantic Alcidae at
sea. í D.N. Nettleship & T.R. Birkhead
(ritstj.) 1985. The Atlantic Alcidae. Aca-
demic Press, London o.fl. Bls. 383-426.
Eggert Ólafsson & Bjarni Pálsson 1772. Reise
igiennem Island. Anden Deel. Bls. 619-1042
+ Register. Sorpe.
Finnur Guðmundsson 1955. [Um geirfuglsegg
og beinagrindj. Náttúrugripasafn íslands.
Greinargerð til fjölmiðla í apríl. 4 bls.
Finnur Guðmundsson 1971. Geirfugl. Náttúru-
fræðistofnun íslands. Greinargerð til fjöl-
miðla í apríl. 2 bls.
Finnur Jónsson 1931 (ritstj.). Snorra-Edda.
Copenhagen.
Gísli Oddsson 1942. íslenzk Annálabrot og
Undur íslands. Þorsteinn M. Jónsson,
Akureyri. 135 bls.
Grieve, S. 1885. The Great Auk, or Garefowl
(Alca impennis, Linn.), its history, archaeol-
ogy, and remains. T.C. Jack, London.
xi+141 bls.+Appendix 58 bls.
Guðni Sigurðsson um 1770. Geirfugle-skiær.
Landsbókasafn, Lbs. 44, fol. bl. 71-76 (4to).
Textinn er birtur í Rauðskinnu (Sögur og
sagnir) I. Jón Thorarensen hefur safnað.
Isafoldarprentsmiðja hf., Reykjavík 1949,
bls. 83-91, og í Landsnefndin 1770-1771. II.
Bréf frá nefndinni og svör sýslumanna.
Sögurit XXIX. Isafoldarprentsmiðja h.f.,
Reykjavík. 1961, bls. 144-147.
Hjálmar R. Bárðarson 1986. Síðasti geir-
fuglinn. Bls. 18-26 í Fuglar íslands í máli
og myndum. Hjálmar R. Bárðarson,
Reykjavik. 336 bls.
Horrebow, N. 1966. Um geirfuglinn. I Frá-
sagnir um ísland. Bókfellsútgáfan hf.,
Reykjavík. Bls. 134-135.
Hufthammer, K.A. 1982. Geirfuglens utbred-
else og morfologiske variasjon i Skandin-
avia. Univ. i Bergen, Zoologisk Museum.
Hovedfagsoppgave i zoologisk pkologi. 60
bls.
Knaggs, N.S. 1976. The Great Auk Expedi-
tion. Explorers J. 54(3). 98-101.
Lúðvfk Kristjánsson 1984. Geirfugl. Bls. 263-
265 í Islenzkir sjávarhættir 5. Menningar-
sjóður, Reykjavík. 498 bls.
Martin, M. 1698. A late voyage to St. Kilda,
the remotest of all the Hebrides, or Western
Isles of Scotland. Gent, London. 159 bls.
Matthías Þórðarson 1944. Fundnar fornleifar í
Reykjavík. Vikan 15. júní 1944, nr. 23-24.
22 & 28.
Meldgaard, M. 1988. The Great Auk,
Pinguinus impennis (L.), in Greenland. Hist.
Biol. I. 145-178.
Nettleship, D.N. & T.R. Birkhead (ritstj.)
1985. The Atlantic Alcidae. Academic
Press, London o.fl. xx+574 bls.
Newton, A. 1861. Abstract of Mr. Wolley's re-