Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1995, Side 71

Náttúrufræðingurinn - 1995, Side 71
dýpri jarðlög, eða brott. í framræstum mýrum verður veðrunin hraðari vegna lækkaðrar vatnsstöðu og útskolun járnsins hraðari. Afrennslisvatnið litast rautt af járni, sem síðar fellur út sem mýrarrauði. ■ SÝNATAKA Tekin voru snið úr nokkrunt mýrum á Norður- og Vesturlandi. Úr þeim voru þrjú snið valin til frekari rannsókna. Fyrsta sniðið frá Víðimýri í Skagafirði, annað frá Borg á Mýrum og það þriðja frá Hesti í Borgarfirði. Sniðin voru mæld og skráð á staðnum og sýni tekin til nánari athugunar % steinefni 0 20 40 60 80 100 2. mynd. Myndin sýnir magn steinefna í mýrarsniði frá Borg á Mýrum. Merk- ingarnar eru við öskulög. L táknar land- námsöskulagið, S 1750? og S 4000? eru Ijós öskulög líklega frá Snœfellsjökli fyrir 1750 og 4000 árum. á rannsóknarstofu. Þar var tvennt athugað, annars vegar steinefnamagn og hins vegar sýrustig. Sýnin voru skorin í I cm þykkar sneiðar sem svo var skipt í tvennt. Annar helmingurinn var notaður til að finna glæðitap við 550°C, svo að hægt væri að reikna steinefnamagn jarðvegsins, hinn helmingurinn var notaður til að mæla sýrustig. Steinefnamagnið og sýrustigið var síðan skráð og teiknaðar myndir af niðurstöðunum, sem hér birtast. Myndirn- ar sýna annars vegar hlutfall steinefna í mýrarjarðvegi og hins vegar sýrustig. Ef litið er á myndirnar sýnir steinefnamagnið svipað mynstur úr þeim öllum þremur. Steinefnamagnið er talsvert neðst í mýr- unum, minnkar svo fljótlega og helst til- tölulega lílið þangað til komið er ofarlega í mýrarsniðið og ösku frá stóru eldgosun- um fer að gæta í þeim, en gjóskugos urðu algengari þegar leið á nútímann. Gjóskan í % steinefni 0 20 40 60 80 100 3. mynd. Myndin sýnir magn steinefna í mýrarsniði frá Hesti í Borgarfirði. 69
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.