Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1995, Síða 73

Náttúrufræðingurinn - 1995, Síða 73
myndast svokölluð samsöfnunarlög. Efsti hluti mýrarinnar tapar einnig efnum niður í neðsta eða neðstu lögin, en vegna stöðugs áfoks steinefna úr þurrlendis- jarðvegi dylst sá flutningur og sýrustigið helst um og yfir pH 5, sem er heilu stigi hærra en í efstu lögum útskolunarjarðvegs (podsol) í nágrannalöndunum. Islensku mýrarnar eru því ekki eins súrar. fslenskan mýrarjarðveg ætti því ekki að djúpplægja, því þá fæst aðeins upp á yfir- borðið súrari og næringarsnauðari jarðveg- ur en þar er fyrir. Óhætt virðist þó að plægja niður í 20-30 cm dýpt ef menn telja sig þurfa að losa um jarðveginn. Rannsókn þessi hefur leitt í ljós að gróðurfar og veðrátta virðast hafa meiri áhrif á sýrufar mýrarjarðvegs á íslandi en magn steinefnanna í mýrunum. Steinefna- magnið veldur því hins vegar að mýrarnar eru ekki eins súrar og annars myndi verða. Augljóst er að flutningur steinefna út í óræstar mýrarnar hefur orðið til að bæta þær verulega sem uppskeruland. ■ HEIMILDIR Björn Jóhannesson & Kristín Kristjánsdóttir 1954. Nokkrir eiginleikar mýra á Norður- og Suðurlandi. Rit Atvinnudeildar Háskólans - Búnaðardeildar B. fl. Nr. 6, 37 bls. Reykja- vík. Björn Jóhannesson 1960. íslenskur jarðvegur, 134 bls. og kort. Menningarsjóður. Reykja- vík. Grétar Guðbergsson 1975. Myndun móajarð- vegs í Skagafirði. Islenskar landbúnaðar- rannsóknir 7 (1-2). 20-45. Grétar Guðbergsson 1982. Flokkun mýrar- jarðvegs. í Þættir um mýrarjarðveg. Bænda- skólinn á Hvanneyri. Fjölril. Bls. 19-34. Hvanneyri. Margrét Hallsdóttir 1987. Pollen analytical studies of human influence on vegetation in relation to the Landnám tephra layer in South-West Iceland. Lundqua thesis 18. 45 bls. Lund. Óskar B. Bjarnason 1966. íslenskur mór. Rit Iðnaðardeildar Atvinnudeildar Háskólans. 88 bls. Reykjavík. Sigurður Steinþórsson 1967. Tvær nýjar l4C aldursákvarðanir á öskulögum úr Snæfells- jökli. Náttúrufræðingurinn 37. 236-238. Þorleifur Einarsson 1961. Pollenanalytische Untersuchungen zur spat- und postglazialen Klimageschichte Islands. Sonderöff. d. Geol. Inst. Köln 6. 52 bls. Köln-Bonn. Þorleifur Einarsson 1975. Um myndunarsögu íslensks mýrlendis. I Votlendi. Rit Land- verndar 4. Bls. 15-21. Reykjavík. PÓSTFANG HÖFUNDA Grétar Guðbergsson Rannsóknastofnun landbúnaðarins Keldnaholti 112 REYKJAVÍK Þorleifur Einarsson Raunvísindastofnun Háskólans Dunhaga 3 107 REYKJAVÍK 71
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.