Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1995, Qupperneq 76

Náttúrufræðingurinn - 1995, Qupperneq 76
suðurapa sem fundust við uppgröft nálægt Hadar í Afar-eyðimörkinni í Eþíópíu árið 1974. Gripurinn ber einkennisstafina A.L. 288-1 en er betur þekktur sem apamœrin Lucy. Hún er af tegund suðurapa sem hlotið hefur vísindaheitið Australo- pithecus afarensis eða suðurapinn frá Afar. Um 40% af beinagrindinni hafa varðveist. ekki var um að villast að þetta var sérstök tegund og að einmitt þarna væri að finna vöggu mann- kyns. Elstu og heillegustu leifar suðurapa reynd- ist hins vegar vera að finna á Afar-svæðinu í Eþíópíu. Þar eru þykk setlög með margskonar dýraleifum, þ.á m. leifum suðurapa, og þar fannst Lucy árið 1974. ■ SUÐURAPARNIR í AFAR Lucy og fyrsta fjölskyldan Það sem gerir Lucy sérstaka er að hún er fyrsti og eini suðurapinn þar sem verulegur hluti af bein- um sama einstaklings hefur varðveist - venjulega verða menn að láta sér nægja staka leggi, tennur og aðra beinbúta. Nafnið er þannig til komið að kvöldið eftir beinafundinn var bítlalagið Lucy in the sky with diamonds leikið margsinnis af segul- bandi í búðum fornleifafræðinganna, sem voru himinlifandi (sky-high) yfir fundinum. Nafnið Lucy festist síðan við þennan einstakling sem reyndist vera kvenkyns. Bandaríkjamaðurinn Donald C. Johanson, einn af stjórnendum fjöl- þjóðlegs rannsóknaleiðangurs sem vann að upp- greftrinum við Hadar, skrifaði síðar metsölubók undir titlinum Lucy. Nokkru eldri en Lucy voru svo beinbitar nokkurra einstaklinga sem fundust saman og fengu nafnið The first family (en þann- ig er forsetafjölskylda Bandaríkjanna oft titluð). SöNUR LUCYAR Eftir að Lucy fannst var Hadar-svæðinu og ná- grenni lokað fyrir erlendum rannsóknarmönnum um nokkur ár, m.a. vegna nálægðar við stríðs- átakasvæði og einnig var orðrómur á kreiki unr að leyniþjónustur stórveldanna væru of mikið með puttana í rannsóknunum. Sennilegast er þó að Eþíópíumenn hafi sjálfir viljað taka meiri þátt í og fylgjast betur með rannsóknunum. Nú er nýlega byrjað að grafa þarna aftur og þegar búið að finna fleiri bein, þar á meðal heillega haus- kúpu, yngri en Lucy, og hefur hún þegar verið uppnefnd „sonur Lucyar“. Eldri suðurapar finnast Lucy og nánustu ættingjar hennar ætla ekki lengi að njóta þess að vera elst suðurapa því nýlega bárust fréttir af nýjum beinafundunr frá Afar- svæðinu - nú um fimmtíu kílómetra fyrir sunnan 74
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.