Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1995, Síða 87

Náttúrufræðingurinn - 1995, Síða 87
25 0 100 200 300 400 500 600 700 800 Fjarlægö frá talningapunkti (m) - Distance from count point (m) 3. mynd. Fjarlægð í rjúpukarra frá talningastöðvum, Suður- Þingeyjarsýsla maí 1993. - Rock Ptarmigan cocks recorded at dijferent distances from count points in NE-Iceland spring 1993. Fjölbreytugreining var notuð tii tölfræðilegrar úr- vinnslu og túlkunar gróð- urmælinga. Greiningin byggðist á þekju 11 runna- eða lyngtegunda og tíðni 16 tegunda jurta, samtals 27 breytur (1. tafla). Arc- sine-umbreyting var gerð á öllum prósentutölum (Sok- al og Rohlf 1981). Hnit- unarforritið DECORANA (Hill 1979a) og flokkunar- forritið TWINSPAN (Hill 1979b) voru notuð til að bera saman gróðurfar ein- stakra talningastöðva og flokka þær eftir skyldleika. ■ NÍÐURSTÖÐUR meðaltal tekið fyrir hverja talningastöð. Á sama máta var þekja ógróins yfirborðs mæld. í öðru lagi voru lagðir út þrír rammar á hverju sniði, einn við hvorn enda og einn við miðju. Ramminn var 50x50 cm og var skipt í 25 smáreiti, hver lOx 10 cm. Skráð var tíðni jafna, elftinga, beitieskis, brjóstagrass, lambagrass, korn- súru, súra, geldingahnapps, grasvíðis, holtasóleyjar, maðra, blóðbergs, smjör- grass, vallhumals, undafífla og fífla. Tíðni var fundin með því að leggja saman fjölda smáreita sem tegund var skráð á sniðum umhverfis talningastöð. Þetta eru allt teg- undir eða hópar sem annaðhvort einkenna þessi gróðurlendi, líkt og margir runn- anna, eða eru algengar í fæðu rjúpunnar á vorin, til dæmis holtasóley og beitieski, eða hvort tveggja eins og fjalldrapi og gulvíðir. Einnig var mæld hæð gróðurs og reiknuð meðalhæð. Hæðarmælingarnar voru gerðar með 5 cm millibili á gróður- sniðunum og því 50 mælingar á hverju sniði. Nokkrar tegundir tvíkímblöðunga, voru ekki teknar með í þessum gróður- talningum og engir einkímblöðungar, mosar eða fléttur. Talningar á stöðvum Samtals sáust 112 rjúpur á 42 talninga- stöðvum, þar af voru 94 karrar og 18 kven- fuglar. Að meðaltali voru 2,2 karrar á taln- ingastöð, minnst enginn og mest 9 karrar á stöð, staðalfrávik var 2,52. Karramir virt- ust eitthvað fælast talningamann, því fáir sáust í næsta nágrenni við sjálfan talninga- punktinn og flestir voru á bilinu 100-400 m frá talningamanni (3. mynd). Þeir sem sáust fjærst voru um 750 m frá talninga- stöð. Talningar á sniðum Heildarlengd sniðlína var 162,6 km og samtals sáust 234 karrar og 42 kvenfuglar í sniðtalningunum. Verulegur munur var á þéttleika karra eftir svæðum (2. tafla). Þéttleikinn var mestur úti á Tjörnesi, 4,2- 4,8 karrar/km2, minnkaði inn lil landsins og var um 0,8 karrar/knr í Mývatnssveit, eða um sexfaldur munur á bestu og lökustu svæðunum (2. tafla). Þéttleikamælingar sniðtalninganna voru bornar saman við niðurstöður talninga á stöðvum. Talningasniðunum var skipt á sama máta og sýnt er í 2. töflu og niður- stöðurnar fyrir hvert snið bornar saman við 85
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.