Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1995, Síða 89

Náttúrufræðingurinn - 1995, Síða 89
< I 100 80 60 40 20 0 -20 -20 T2 L2 T4' H6. L5 T9 \L1 T8. L3 T1 T5. T3* • T6« T7 20 L6 •• M1 H5. .,10 M5 M11 M12 • • M7 H2. L7. M8;*H4#M9 • M1°- B1 M6-M3^4#M2 *H3 H1 B2 40 60 80 Ás 1 - Axis 1 100 M4 120 5. mynd. Breytileiki í gróðuifari milli talningastöðva í Suður-Þingeyjarsýslu 1993 samk\’œmt niðurstöðum DECORANA-hnitunar. Stöðvarnar eru einkenndar á sama hátt og á 1. mynd. - The 36 count point sites ordinated with respect to weighted scores for vegeta- tion variables for axis 1 and 2. The sites have the same codes as in Fig. 1. raðar talningastöðvunum eftir fjórum mis- munandi ásum. Ás 1 og ás 2 skýrðu 80% af þeim breytileika sem hnitunin skýrði (59% og 21%) og ásar 3 og 4 voru því ekki notaðir frekar við þennan samanburð á gróðurfari stöðvanna. Samkvæmt Hill (1979a) skilja minnst 400 einingar að reiti sem hafa engar sameiginlegar tegundir. Gildin fyrir ás 1 og ás 2 spönnuðu 116 og 85 einingar, talningastöðvarnar raðast því á tiltölulega þröngt bil miðað við það sem mögulegt er. Þetta er viðbúið þar sem um er að ræða lík svæði, þ.e. móa, og stór hluti tegundanna er sameiginlegur. Því líkara sem gróðurfar talningastöðvanna er þeim mun nær hver annarri eru þær á línu- ritinu. Dreifingin sem sést á 5. mynd sýnir breytileikann í gagnasafninu miðað við ás 1 og ás 2. Talningastöðvarnar raðast flest- ar á belti sem byrjar neðst á x-ásnum og stígur upp til hægri; þær neðstu eru flestar á Tjörnesi og þær efstu í Mývatnssveit. Aðrar stöðvar raðast þar á rnilli í allgóðu samræmi við landfræðilega legu (6. mynd). Þrjár stöðvar eru fyrir ofan meginþyrping- una; tvær þeirra (H5 og H6) voru í brött- ustu heiðinni og sú þriðja (T2) var í mis- hæðóttu landi með miklum snjódældum. Þeir umhverfisþættir sem liggja að baki gróðurfarsbreytileikanum eins og hann greinist miðað við ás 1 virðast fyrst og fremst tengjast veðurfarshallandanum frá ströndinni inn í landið. Til þess bentlir samræmi á milli hnitunar og landfræði- legrar legu stöðvanna. Úti við ströndina er úrkomu- og vindasamara og hafræn áhrif á veðurfar meiri en innar í landinu. Þetta sést ef við skoðum samhengi ógróins yfir- borðs og hnitunarinnar. Þegar farið er niður eftir ási 1 hækkar hlutfall ógróins yfirborðs og það er hæst á stöðvum næst ströndinni (6. mynd). Þessu er öfugt farið um meðalhæð gróðurs. Annar þáttur sem líklega hefur þýðingu ásamt veðurfari er sauðfjárbeit. Samkvæmt munnlegum upp- lýsingum Ólafs Arnalds hefur beitarþung- inn verið mun meiri á Tjörnesi og lágheið- unum en syðst á rannsóknasvæðinu. Ekki er fyllilega ljóst hvað liggur að baki dreif- ingu stöðva eftir ási 2. Mögulega tengist þessi ás snjóþyngslum en til þess bendir m.a. dreifing snjódældaplantna eins og aðalbláberjalyngs og bláberjalyngs (7. mynd). Á 7. mynd a, b og c og í 3. töflu má sjá tengsl ákveðinna plöntutegunda við niður- 87
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.