Náttúrufræðingurinn - 1995, Page 94
3. tafla. Niðurstöður aðhvarfsgreiningar á gróðurfarsbreytum og DECORANA-hnitum fyrir
ás 1 og ás 2. Frítölur voru 34, hlutfallsleg þekja og hlutfallsleg tíðni voru arcsine-
umbreytt. - Linear regressions of the vegetation variables on weighted scores from axis 1
and 2 from the site ordination (df-34). Variables were arcsine transformed.
Ás 1 Ás 2
Tegundir Species t hallatölu t of slope Skýrður breytileiki (R2) Explained variance (R2) Mark- tækni Sig. Tegundir • Species t hallatölu t of slope Skýrður breytileiki (R2) Explained variance (R2) Mark- tækni Sig.
Loi pro -9,44 0,72 *** Sil aca -3,09 0,22 **
Cal vul -6,24 0,53 *** Sal her -3,00 0,21 **
Sal her -5,76 0,49 *** Bar alp -2,80 0,19 **
Vac myr -3,81 0,30 *** Bis viv -2,67 0,17 *
Sil aca -3,71 0,29 *** Loi pro -2,62 0,17 *
Dry oct -3,69 0,29 *** Bet nan 2,18 0,12 *
Equise -2,53 0,16 * Jun com 2,27 0,13 *
Bar alp -2,37 0,14 * Vac myr 2,29 0,13 *
Lycops 2,56 0,16 * Sal phy 2,59 0,16 *
Jun com 2,92 0,20 ** Tha alp 3,05 0,21 **
Arm mar 3,05 0,21 ** Taraxa 3,19 0,23 **
Equ var 3,26 0,24 ** Sal lan 3,31 0,24 **
Ach mil 3,63 0,28 *** Emp nig 4,98 0,42 ***
Bet nan 4,01 0,32 *** Vac uli 5,18 0,44 ***
Tha alp 4,53 0,38 *** Equise 1,79 0,09 ns
Galium 5,33 0,46 *** Lycops 1,51 0,06 ns
Sal phy 11,22 0,79 *** Arm mar -1,67 0,08 ns
Arc uva 1,88 0,09 ns Equ var 0,93 0,02 ns
Bis viv -1,13 0,04 ns Ach mil 1,51 0,06 ns
Emp nig 0,30 0,00 ns Cal vul -1,77 0,08 ns
Hierac 0,60 0,01 ns Dry oct -1,49 0,06 ns
Rumex -0,37 0,00 ns Galium 1,48 0,06 ns
Sal cal 0,12 0,00 ns Arc uva 0,86 0,02 ns
Sal lan 1,86 0,09 ns Hierac 0,26 0,00 ns
Taraxa 1,77 0,08 ns Rumex -1,21 0,04 ns
Thy pra -0,68 0,01 ns Sal cal 1,62 0,07 ns
Vac uli -1,32 0,05 ns Thy pra 1,58 0,07 ns
* p < 0,05, ** p < 0,01 , *** p < 0,001
tveir hópar, annar með 14 og hinn með 22
talningastöðvar. Einkennistegund fyrri
hópsins (A/B) var beitilyng en gulvíðir var
einkennistegund seinni hópsins (C/D). Við
skiptingu númer tvö greindust tveir hópar,
annar með fjórar talningastöðvar (A) og
hinn með 10 stöðvar (B). Einkennis-
tegundir hóps A voru aðalbláberjalyng og
fíflar en engar tegundir voru gefnar sem
einkennistegundir hóps B. Við þriðju
skiptinguna greindust tveir hópar, annar
með 7 (C) og hinn með 15 talningastöðvar
(D). Einkennistegundir hóps C voru grá-
víðir og grasvíðir og sortulyng hóps D.
Allgott samræmi var á milli TWINSPAN-
flokkunarinnar og DECORANA-hnitunar-
innar; þannig voru allar A/B stöðvarnar
neðarlega á ási 1 og C/D stöðvarnar ofar-
lega á sama ási (9. mynd). Önnur og þriðja
skipting voru ekki eins greinilegar og
vantar til dæmis einkennistegund fyrir
einn hópinn. Algengustu runna- og lyng-
92