Náttúrufræðingurinn - 1995, Side 97
Gróðursamfélög
OG ÞÉTTLEIKl R/ÚPNA
Steindór Steindórsson (1964,
1974) hefur flokkað íslensk
gróðurlendi og skipt þeim í
kerfi eftir skyldleika. Grunn-
einingin í þeirri skiptingu er
gróðurbletturinn, en þar er
samkvæmt skilgreiningu sam-
setning og hlutfall tegunda og
Iagskipting gróðurs nokkurn
veginn eins, sama hvar við
finnum blettinn. Gróðurblett-
um er skipað í gróðurhverfi
sem síðan er skipað í gróður-
sveitir; sveitum er skipað í
gróðurfylki og fylkjum í gróð-
urlendi sem er efsta stigið í
þessari flokkun. Aðferðafræðin
við þessa skiptingu er önnur en
ég nota; hér er gengið út frá
skýrt afmörkuðum hópum en
niðurstöður mínar sýna sam-
felldan breytileika í gróðri á
milli stöðva. Ef við miðum við
að gróðurbletturinn sé raun-
veruleg eining er ljóst að gróð-
ursnið mín geta spannað meira
en einn einsleitan gróðurblett
þótt þau séu ekki nema 25 m
löng, svo ekki sé talað um
gróðursniðin sex sem notuð
voru til að lýsa gróðurfari
talningastöðvar. Ekki er heldur
ljóst hvaða þekju einstakar
tegundir þurfa að hafa í kerfi
12. myrid. Tengsl meðalfjölda
karra á talningastöð í Suður-
Þingeyjarsýslu 1993 og meðal-
hnita talningastöðvanna, tekið
samanfyrir ás 1 (a) og ás 2 (b).
Stöðvunum var raðað eftir
hnitum, þrjár í hverjum hópi. -
Average number of Rock Ptar-
migan cocks in relation to posi-
tion of count point sites along
(a) DECORANA axis 1 and (b)
DECORANA axis 2. The sites are
three in each group.
Ach mil
Hierac
Rumex
Taraxa
Lycops
Arm mar
Equ var
Equise
Gallium
Sil aca
Bar alp
Thy pra
Sal her
Dryoct
Tha alp
Bis viv
I HópurA/B HópurC/D
■
5 10 15 20 25 30 35
Meöaltíöni(%) - Average cover (%)
11. mynd. Meðaltíðni jurta á talningastöðvum í Suður-
Þingeyjarsýslu 1993. Talningastöðvum var skipt í tvo
hópa (A/B og C/D) í samrœmi við TWlNSPAN-flokkunina.
- Average frequency of plants on the count point sites.
The sites were divided into two main groups (A/B and
C/D) according to the TWINSPAN analyses.
6
5
o
i
4
3
2
1
(a) Ás 1
r = -0,79
p < 0,01
0
-10 10 30 50 70 90 110
Meðalhnit - Average score Axis 1
7
6
v) 5
o
O 4
1
2 3
«3
* 2
1
(b) Ás 2
r =-0,618
p < 0,05
0
0 20 40 60 80
Meðalhnit - Average score Axis 2
95