Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1995, Side 114

Náttúrufræðingurinn - 1995, Side 114
Á NÆSTUNNI Nokkur fjöldi greina bíður nú birtingar í Náttúrufrœðingnum. Það er liðin tíð, a.m.k. í bili, að útgáfan tefjist vegna skorts á aðsendu efni. Hér er tæpt á efni nokkurra þeirra greina sem birtast munu í næstu heftum. Knattkol Hin hraða tækniþróun sem við búum við á m.a. rætur að rekja til mikilla framfara í lífrænni efnafræði. Már Björgvinsson efna- fræðingur greinir frá einni þeirra nýjunga sem hvað mestar vonir eru bundnar við en það eru knattlaga kolefnissameindir og ýmis tilbrigði við þær. Rjúpnatalningar Ólafur K. Nielsen fuglafræðingur greinir frá rannsóknum sínum á stofnstærð rjúpu á undanförnum árum en tilgangur þeirra hefur verðið að skýra breytingar á stofn- stærð og afkomu fálka. Haförninn Kristinn Haukur Skarphéðinsson skrifar um íslenska hafarnarstofninn, hvernig honum var nærri því útrýmt um síðustu aldamót og vöxt hans og viðgang á 20. öld. ÁSTJÖRN í HAFNARFIRÐI Nýlega var Ástjörn mikið til umræðu vegna fyrirhugaðra breytinga á aðalskipu- lagi Hafnarfjarðar. Af því tilefni tók Gunnar Ólafsson steingervingafræðingur saman yfirlit um myndunarsögu og lífríki tjarnarinnar. Sandmaðkur í FJÖRUMÖ Leifur Símonarson og Páll Imsland hafa tekið saman fróðlegan pistil um áhrif landsigs á lífsskilyrði sandmaðks á fjörum við Hornafjörð og aðlögun skepnunnar að breyttum umhverfisaðstæðum. Innfluttar nytjaplöntur Áslaug Helgadóttir ptöntuerfðafræðingur og formaður ritnefndar Náttúrufræðingsins skrifar grein um nýtingu lands og inn- fluttar plöntutegundir, en þau mál hafa verið töluvert í sviðsljósinu að undan- förnu. Norðan Vatnajökuls III í þriðju grein sinni um þetta svæði fjallar Guttormur Sigbjarnarson um eldstöðvar og hraun. SUÐURLANDSSKJÁLFTABELTIÐ Freysteinn Sigmundsson og Páll Einarsson segja frá niðurstöðum mælinga á jarð- skorpuhreyfingum á Suðurlandi með GPS- mælitækni. Einnig kynna þeir hugmyndir sínar um sprungumyndun á svæðinu. Af Etnugosi 1991-1993 Þýskur jarðfræðingur, Richard H. Kölbl, segir frá tilraunum hers og almannavarna á Ítalíu til að breyta rennsli hraunár sem stefndi á bæinn Saffarena í Etnuhlíðum árið 1992. ÍSLENSKAR FLÉTTUR Hörður Kristinsson fer af stað með greina- flokk um íslenskar fléttur. Hin fyrsta hefur hlotið titilinn Krókar og kræður. Af öðru efni sem bíður birtingar má nefna aðra grein Ágústs Guðmundssonar um berghlaup og urðarjökla, Leó og Kristján Kristjánssynir fjalla um norska jarðfræð- inginn Amund Helland, Guðrún G. Þórar- insdóttir og Sólmundur Einarsson fjalla um tilraunaveiðar á kúfiski, Kristinn Haukur Skarphéðinsson fjallar um æðar- fuglinn, Erling Ólafsson og Gunnlaugur Pétursson fjalla um skríkjur í greina- flokknum um íslenska flækingsfugla og Örnólfur Thorlacius skrifar um fíla. 112
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.