Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1981, Blaðsíða 36

Náttúrufræðingurinn - 1981, Blaðsíða 36
þessi liggur frá SA til NV um miðbik Kyrrahafsins, og hafði hann verið virkur á Miðlífsöld. Þar hefðu eldfjöll semsagt myndast við sjávaryfirborð efst á hryggnum, en síðan hefði öldugangur rofið af þeim toppinn, og loks hefðu þau borist niður hlíðar hryggjarins með botnskriði sitjandi á hafsbotnsflekan- um, niður á fáeinna km dýpi. Þarna var ýjað að því, að hafsbotninn sjálfur hreyfðist, en landrekskenning Wegeners gerði ráð fyrir því, að meginlöndin hefðu færst yfir hafsbotnana. Við Darwin-hrygginn hagar svo til, að norðan hans eru áðurnefnd neðan- sjávarfjöll, guyots, en sunnan hans standa hávaxin kóralrif ofan á fjöllun- um, og teygja sig upp að sjávaryfirborði. 2. mynd. Upphafsmaður botnskriðskenn- ingarinnar, Harry Hammond Hess. (Or Cox, 1973, birt með leyfi W.H. Freeman and Company). Það eru hinar pálmavöxnu kóraleyjar, sem örvað hafa ímyndunarafl margra. Kóraldýr geta ekki lifað nema í efstu 10 m sævarins, eða svo, en í Kyrrahafinu eru iðulega hundruð metra niður á sökkul þeirra. Þessu hafði Charles Dar- win veitt athygli á sínum tíma og skýrt þannig, að kórallarnir hefðu myndast fyrst sem hringrif kringum eldfjallaeyj- ar, sem síðan hefðu sokkið en rifin fylgt yfirborðinu. Með aukinni jarðfræði- þekkingu þótti óskiljanlegt hvers vegna eyjarnar ættu að sökkva, og því kom Daly (1910) fram með þá hugmynd að sjávarstöðulækkun á ísöld hefði grynnt svo á þessum neðansjávarfjöllum, að kórallar hefðu náð þar fótfestu, en síðan fylgt sjávarstöðuhækkun eftir joegar ísa leysti í ísaldarlok, og byggt Jiiannig upp sín hávöxnu rif. Botnskriðskenningin staðfesti jtannig hugmynd Darwins, en skýrði um leið hvers vegna eldfjallaeyjar sökkva djúpt undir yfirborð sjávar. Allt frá þeim tíma, milli 1870 og 1880, er breska hafrannsóknaskipið Challenger, og hið bandaríska Tuscar- ora, sigldu um höfin og könnuðu hafs- botninn, höfðu menn dágóða hugmynd um landslagið þar. En það var ekki fyrr en á 6. áratugnum, jægar verulegt líf var hlaupið í slíkar rannsóknir með mörg- um þjóðum, að heim var færður sann- inn um heims-sprungukerfið, sem liggur um jörð alla, og um brotabeltin, sem eru mikilvægur hluti Joess kerfis. Mið- Atlantshafshrygginn munu menn hafa uppgötvað um 1860 — hann var sagður liggja frá Islandi til Azoreyja, en nú kom í ljós, að hann liggur suður allt Atlants- haf, klofnar þar og liggur annars vegar suður fyrir Afríku og inn á Indlandshaf, en hins vegar suður fyrir Ameríku til Kyrrahafs. Sömuleiðis var Austur- 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.