Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1981, Blaðsíða 63

Náttúrufræðingurinn - 1981, Blaðsíða 63
grein sem Sigurður Pétursson fyrrum rit- sljóri þess í samfleytt 10 ár hefur tekið sam- an. Utgáfu Félagsbréfs var haldið áfram og komu út 4 hefti á árinu. Sigurður Friðfinns- son annaðist fjölritun Félagsbréfs en for- maður félagsins annaðist ritstjórn. Afgreiðsla var og verður áfram í höndum Stefáns Stefánssonar, fyrrverandi bóksala og fjölskyldu hans. I tengslum við nýgerða fé- lagaskrá ákvað stjórnin að láta tölvusetja skrána þannig að límmiðar koma nú í stað gönilu adressuspjaldanna, en gamla fyrir- komulagið var nánast að verða ónothæft. Veröur vafalaust mikil bót að þessari ný- breytni fyrir afgreiðslumann. Þá hefur stjórnin einnig þreifað fyrir sér um að koma Náttúrufræðingnum í lausasölu og í því sambandi haft áhuga á Bókaverslun Snæ- bjarnar Jónssonar, en sú verslun er umboðs- sali fyrir ýmsar hliðstæðar útgáfur. FJÁRHAGUR Félaginu voru veittar á síðasta ári 400.000 kr. á fjárlögum til starfsemi sinnar, en það er 150.000 kr. hærri upphæð en árið 1979. Ber að þakka Alþingi þennan styrk, þótt ekki verði sagt að hann skipti sköpum fyrir starf- semi félagsins. Þar eru árgjöld félagsmanna þyngst á metunum. Þrátt fyrir lágt árgjald fyrir síðasta ár eða 5000 kr., vantaði enn rúm 10% á að allir félagsmenn stæðu í skilum. Endar náðu ekki saman fjárhagslega þetta árið og þurfti að ganga nokkuð á höfuðstól. LANDVERNDARFUNDUR Náttúrufræðifélagið er aðili að Land- vernd, landgræðslu og náttúruverndarsam- tökum Islands. Fulltrúafundur þessara sam- taka var haldinn í Munaðarnesi 15. og 16. nóv. 1980. Fulltrúar Hins íslenska náttúru- fræðifélags þar voru þeir Baldur Sveinsson og Guttormur Sigbjarnarson. Fundargerð hefur ekki borist frá fundi þessum en er væntanleg. FLÓRA ISLANDS Útgáfunefndin hefur unnið áfram að undirbúningi útgáfunnar og lauk við það í janúar að koma á spjaldskrárspjöld skrá yfir allar þær tegundir sem getið verður í bókinni og latnesk og íslensk nöfn þeirra. Ákveðið hefur verið hvað verða taldar sjálfstæðar tegundir og hvað deiltegundir (eða undirtegundir), hvaða tegundir verða taldar góðar og gildar íslenskar tegundir, hverjar séu vafasamar og hverjar séu slæð- ingar. Þessi spjaldskrá er fyrsti vísir að handriti, en gera má ráð fyrir, eins og fram kom á síðasta aðalfundi, að bókin geti komið út síðari hluta næsta árs eða fyrri hluta þar næsta árs. Sökum þessa dráttar hafa útgáfunefndar- menn ráðgert að láta prenta áðurnefnda nafnaskrá (Check-list) en slíkt er oft gert, einmitt þegar svona stendur á, þ. e. að talið er nauðsynlegt að koma á prent sem fyrst áliti höfunda á því hvaða tegundir vaxi á einhverju tilteknu svæði og hvaða nöfn skuli nota á þeim. 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.