Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1981, Blaðsíða 16

Náttúrufræðingurinn - 1981, Blaðsíða 16
Sigurður Þórarinsson: Alfred Wegener — Aldarminning I. Maðurinn og verk hans* Stóru skrefin í þróun jarðvísinda, sem og ýmissa annarra greina raunvísinda, má aðallega rekja til tveggja orsaka og fara þær raunar ósjaldan saman. Onnur er sú, að ný eða bætt rannsóknartækni leiðir í ljós áður ókunnar staðreyndir og auðveldar könnun annarra. Dæmi um þettaeru: gildi tilkomu sjónaukans fyrir stjörnufræðina og Nicol prismans, eða silfurbergsprismans í smásjám fyrir bergfræðina. Hin orsökin er sú, að fram koma menn, sem varpa nýju ljósi á fyrirbæri og staðreyndir, sem áður voru meira eða minna kunn, og uppgötva ný samhengi. Kópernikus og Darwin eru klassísk dæmi um slíka menn, og innan jarðvísindanna telst til slíkra manna sá, er hér verður gerður að umtalsefni, Al- fred Wegener. í vetur hefur þess veriö minnst með ýmsum hætti i mörgum löndum, og þó einkum í heimalandi hans, Þýskalandi, að öld var liðin frá fæðingu hans 1. nóvember síðastliðinn, og hálf öld síðan hann á fimmtugsafmæli sínu lagði upp í *Hádegiserindi í útvarpi sunnudaginn 1. febrúar 1981. þá för frá rannsóknastöðinni Eismitte á miðjum Grænlandsjökli, er reyndist helför, svo sem siðar getur, en dánar- dagur ókunnur. íslendingar hafa, mörgurn þjóðum fremur, ástæðu til að minnast þessa manns og ævistarfs hans, og hefði mátt fyrr vera, en betra seint en aldrei. I fyrri hluta þessa minningarspjalls er stuðst mjög við nýlega útkomna ævisögu Wegeners (Alfred Wegener und die Drift der Kontinente. Stuttgart 1980) eftir landa hans, Martin Schwarzbach, sem lengi var prófessor í jarðfræði í Köln, kennari tveggja í hópi okkar fremstu jarðfræðinga og hefur ferðast mikið um ísland. Alfred Lothar Wegener, eins og hann hét fullu nafni, fæddist í Berlín, þar sem faðir hans, Richard Wegener, guðfræð- ingur að mennt og síðar doktor að nafnbót, var um áratugaskeið forstöðu- maður heimavistar menntaskóla, sem einkum var ætlaður börnum betri borgara. Wegener var yngstur fimm systkina, tvö dóu ung, en eftir lifðu systir og bróðir, Kurt, tveimur árum eldri en Alfred og honum mjög samrýmdur. Náttúrufræðingurinn, 51 (1—2), bls. 10—26, 1981 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.