Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1981, Blaðsíða 44

Náttúrufræðingurinn - 1981, Blaðsíða 44
7. mynd. Niðurstöður segulmælinga, þykktarmælinga og K—Ar aldursgreininga á Norðurlandi (lóðrétt til vinstri) bornar saman við „alþjóðlegt segultimatal“ La Brecque o. fl. (1977) og Blakely (1974). (Kristján Sæmundsson o. fl., 1980). fleti, sem hallast 45° inn undir megin- löndin. Þessir skjálftar gætu orsakast af misgengi bergs við yfirborð iðu- strauma.“ Þessi skjálftabelti eru nú kölluð Beni- off-belti, eftir skjálftafræðingnum Hugo Benioff, sem sýndi fram á það með skýrum rökum árið 1954, að þessa skjálfta má rekja til misgengja: Hafs- botnsflekinn þrýstist undir meginlands- skorpuna undir 45° horni, og skjálft- arnir myndast við núninginn — þeir ná allt niður á 700 km dýpi. Sú tækni hafði verið þekkt allt frá 1923 að lesa úr jarð- skjálftum þá hreyfingu, sem skjálftan- um olli, og Benioff beitti þessari aðferð. Hins vegar var það ekki fyrr en 1956, sem skjálftafræðingar Lamont rann- sóknastöðvarinnar í New York sýndu fram á það, að upptök jarðskjálfta á hafsbotninum eru á mið-hafshryggjun- um, og nú eru það slíkar upplýsingar, sem segja nákvæmast til um það, hvar flekamót eru í jarðskorpunni. Astæðan fyrir því, hve seint menn uppgötvuðu þessi sannindi, var sú, hve gisið og 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.