Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1984, Qupperneq 22

Náttúrufræðingurinn - 1984, Qupperneq 22
um breiddargráðum í Ameríku og Asíu. Blómin eru hvít en aldinin eru appelsínugul, sérkennileg á bragðið en samt góð til átu, og hefur Ingimar Óskarsson kallað þessa tegund hreins- ber á íslensku. Tvær evrópskar tegundir, auk hrúta- berjalyngsins, teljast til deiliættkvíslar- innar Cyclactis, og eru þær allar með jurtkenndan stöngul eða því sem næst. Önnur þeirra, Ritbus arcticus, vex í Skandinavíu, einkum norðantil, og er einna fegurst allra Rubus-tegunda, fremur smá og fíngerð með þrífingr- uðum blöðum, rósrauðum blómum og dökkrauðum, sætum aldinum. Hún vex í skóg- og kjarrlendi þar sem und- irgróður er graskenndur. Loks er rétt að minnast á Rubus idaeus, hindber, sem teljast til deili- ættkvíslarinnar Ideobatus ásamt nokkrum fleiri tegundum. Hindberja- plantan er lágvaxinn, þyrnóttur runni með stakfjöðruðum blöðum, hvítum blómum og rósrauðum, sætum aldin- um sem mikið eru notuð til átu og í sultu. Hindber hafa verið ræktuð all- víða hér á landi síðustu hundrað árin vegna berjanna. Á stöku stað hafa hindberjaplöntur slæðst úr ræktuðu landi og farið að vaxa utan garða. Til sömu deiliættkvíslar teljast laxaber, Rubus spectabilis, norðuramerískur runni með rauðum blómum og lax- rauðum berjum, sem einnig hefur ver- ið reynt að rækta hér. ÞAKKIR Ég vil þakka nafna mínum, Eyþóri Erlends- syni, sérstaklega fyrir þann óvenjulega áhuga og velvild sem hann hefur sýnt Náttúrufræðingnum með því að gefa ritinu litmyndina sem þessari grein fylgir, og er það reyndar ekki fyrsta lit- myndin sem hann gefur til að prýða ritið. HEIMILDIR Áskell Löve. 1945. fslenzkar jurtir. — Kaupmannahöfn. Áskell Löve. 1970. íslenzk ferðaflóra. - Reykjavík. Áskell Löve. 1977. íslenzk ferðaflóra. 2. útgáfa. — Reykjavík. Áskell Löve. 1981. íslenzk ferðaflóra. 2. útgáfa aukin og endurbætt. - Reykjavík. Babington, C. C. 1871. A revision of the flora of Iceland. — The Journal of the Linnean Society, Botany, Vol. XI: 282-348. Björn Halldórsson. 1774. Stutt ágrip úr Lachanologia eða Mat-urta-bók fyrr. vicelögm. Hr. Eggerts Ólafs Sonar um Garð-yrkju á íslandi. — Kaupmanna- höfn. Björn Halldórsson. 1783. Grasnytjar. — Kaupmannahöfn. Böcher, Tyge W. & fl. 1978. Grónlands Flora. 3. reviderte udgave. — Kpben- havn. Clapham, A. R. & al. 1962. Flora of the British Isles. Second Edition. — Cam- bridge. Eggert Ólafsson & Bjarni Pálsson. 1772. Reise igiennem Island etc. Soróe. Eggert Ólafsson. 1832. Kvæði. - Kaup- mannahöfn. Fournier, P. 1946. Les Quatre Flores de la France. — Deuxiéme tirage. Paris. Gísli Oddsson. 1917. De Mirabilibus Is- Iandiae. - Islandica 10. Ithaca. Grónlund, Chr. 1884. Islands Flora, etc. - Kóbenhavn. Grpntved, Johs. 1942. The Pteridophyta and Spermatophyta of Iceland. — The Botany of Iceland. Vol. IV, part 1. Copenhagen. London. Guðbrandur Magnússon. 1964. Flóra Siglufjarðar. - Flóra 2: 51-64. Guðni Jónsson. íslenskar sögur og sagna- þættir. — Reykjavík. Hadað, Emil. 1949. The Flora of Reykja- nes Peninsula, SW-Iceland. - The Botany of Iceland. Vol. V, 1. Copen- hagen. 114
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.