Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1984, Page 26

Náttúrufræðingurinn - 1984, Page 26
1. mynd. Kort af Hvammsfirði. Dökkir deplar sýna athuganastöðvar á langsniði og ferningar sýnatökustaði við Keisbakka og Hjallanes. - A map of Hvammsfjörður on the west coast of Iceland. The dots indicate stations on a section from the mouth to the bottom of the fjord while the squares show the sampling stations off Keisbakki and Hjallanes. október 1981, þegar sjávarhitinn var áberandi hærri við Hjallanes (5°— 7°) en Keisbakka (1°- 2°). Hámarki náði hitinn í ágúst, um 11° við Hjallanes og rúmlega 12° við Keisbakka, en lág- mark hitans var í desember-janúar, um -1.5° til -1.8°, sem er nálægt frostmarki sjávar með seltuna 32- 33%o. Á rúmlega fjögurra mánaða tímabili, frá því um miðjan nóvember og þar til í lok mars, hélst sjávarhitinn um eða undir 0°, og lengst af undir — 1.5°. í meginatriðum fylgdu sveiflur sjávarhitans samsvarandi sveiflum í lofthita (2. mynd). Það er athyglisvert, að nær allt árið var sjávarhiti hærri en lofthiti, og á sumum árstímum var munurinn talsverður. Þannig var sjáv arhitinn um 2° hærri í júlí—ágúst, um 4° hærri á tímabilinu 15. október—15. nóvember og um 2° hærri en lofthitinn í desember-janúar. í aðalatriðum fylgdi sjávarhitinn í Hvammsfirði sjávarhitanum við Stykkishólm (mælingar Veðurstofunn- ar fyrir tímabilið apríl 1981 — apríl 1982). Helsti mismunur er sá, að fyrri hluta sumars 1981 var sjávarhitinn inni í firðinum 2°— 3° hærri en við Stykkis- hólm, en 1°- 2° lægri yfir vetrarmán- uðina. Almennt má segja, að sjávar- hitinn í firðinum sé meira háður land- rænum áhrifum og fylgi þar lofthitan- um nánar en á sér stað við Stykkis- hólm, þar sem áhrifa frá opnu hafi gætir mun meira. Seltan náði lágmarki í apríl 1981 við Hjallanes (3. mynd) og komst þá niður í um það bil 25%o, en hækkaði upp í 29.6%0 í lok apríl. Hún sveiflaðist 118
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.