Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1984, Qupperneq 34

Náttúrufræðingurinn - 1984, Qupperneq 34
Trausti Jónsson: Tvö veðurmet Á árinu 1983 voru sett tvö veðurmet hérlendis, sem ekkert var fjallað um í fjölmiðlum og láta lítið yfir sér. Met þessi eru þó hvert á sinn hátt það merkileg að ástæða er að geta þeirra á prenti. I. Hinn 10. og 11. júní dýpkaði lægð fyrir sunnan land og þrýstingur féll mjög á landinu, mest þó sunnan lands. Klukkan 7 að morgni þ. 11. var hann kominn niður í 957,7 mb á Stórhöfða. Þetta er lægsti þrýstingur sem vitað er um í júní-mánuði á landinu. Einhvern tíma hlýtur það þó að gerast að þrýst- ingur verði lægstur. Sé litið á tíðni lágþrýstings er venjulegast að næst- lægsti þrýstingur hvers mánaðar sé ekki mjög langt frá metinu. Sérstak- lega á þetta við um sumarmánuðina. Þetta met sem hér er til umræðu er óvenjulegt að því leyti að það er alllangt undir gamla metinu, en það var 964,5 mb, frá 16. júní 1894. II. Háloftaathuganir hófust almennt upp úr síðari heimsstyrjöld. Mánað- armeðaltöl um veðurfar í háloftum eru því til frá þeim tíma að telja. Eins og við er að búast hafa sveiflur í þessu háloftaástandi verið töluverðar á þessu tímabili. Eitt af þeim atriðum sem alltaf er mælt í háloftaathugunum er hæð frá jörð upp í ýmsa þrýstifleti. Um það bil hálfa leið upp í veðrahvörf er þrýstingur kominn niður í 500 mb. Veðráttan í 500 mb-fletinum er nokk- uð dæmigerð fyrir veðrahvolfið allt. Allmikil árstíðarsveifla er í hæð 500 mb- flatarins. Hann er talsvert hærra uppi á sumrum en vetrum, auk þess sem töluverð áraskipti eru í hæð flatarins. Á sumrin eru oftast um 5500 m upp í flötinn yfir íslandi, en á vetrum er meðalhæðin hér í kringum 5250 m. í janúar 1983 reyndist meðalhæð mán- aðarins vera um 5060 m. Þetta er lægsta mánaðarmeðaltal frá upphafi mælinga og sennilega lægsta mánað- armeðaltal frá því um 1920 eða e.t.v. enn fyrr. Þetta þýðir að frá því um 1920 hefur heimsskautaloft ekki átt greiðari aðgang að landinu þó svo hafi viljað til í þetta sinn að það hafi komið úr SV og því allnokkuð hitað af hafi. Þetta er merkilegra fyrir þá sök að janúar 1983 var ekki einn um að vera með óvenjulega lágan 500 mb-flöt. T.d. er ekki vitað um lægra septem- bermeðaltal en 1982, auk þess sem lág gildi voru viðloðandi mestöll árin 1982 og 1983. Þegar janúar 1984 var gerður upp kom í ljós að aðeins er sjónarmun- ur á honum og janúar 1983. Meðalhæð 500 mb-flatarins í janúar 1984 var um 5070 m. Munurinn á þessum tveim mánuðum er þannig varla marktækur. Þessi háloftamet eru merkustu atburð- ir í veðurfarssögu landsins frá því haf- ísinn sneri aftur 1965. Náttúrufræðingurinn 53 (3-4), bls. 126, 1984 126
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.