Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1984, Side 47

Náttúrufræðingurinn - 1984, Side 47
Mynd 2. Hluti af nornahárs- vöndli úr Kröflugosinu í nóv- ember 1981. — Part of a Pele’s hair wisp formed in the November eruption of Krafla 1981. Ljósm.lphoto Páll lmsland. unni áður en eldgosið hófst. Slíkir kristallar kallast dílar (phenocrysts). Plagíóklaskristallarnir eru hins vegar oftast stjörnu- eða grindarlaga (mynd 10). Slíkt kristalform í gleri er merki um snöggan og skyndilegan vöxt vegna hraðkælingar. Þeir hafa því myndast í kvikunni um leið og hún byrjaði að kólna og storkna, við hin snöggu umskipti, er kvikan barst út í andrúmsloftið. Plagíóklaskristallarnir eru því ekki dílar. Á ferð kvikunnar upp á við í eldgos- unt á sér stað mikil hraðaaukning ná- lægt yfirborði jarðar. Þetta stafar af útþenslu kvikugasa, þegar lækkandi þrýstingur umhverfisins nær ekki lengur að halda þeim uppleystum í kvikunni. Þessi hraðaaukning veldur því að kvikusúla rís upp í loftið eins og strókur. Þegar gasbólurnar í stróknum springa, myndast kvikuslettur, sem kólna og storkna um leið og þær falla til jarðar. Við storknunina verður kvikan að gleri, og geta glerkornin tekið á sig margvísleg form. Eitt form glerkorna er nornahár. Nornahárin myndast við ákveðnar aðstæður kviku- útstreymis, þar sem útstreymisopið er þröngt, útstreymishraði kvikunnar mikill og kvikan sjálf gasrík. Hið þrönga gosop virkar þá eins og stútur eða spíss, þar sem gasútstreymið teygir kvikuna út í langa granna þræði, sem þeytast upp í loftið og storkna. Forsíðumynd þessa heftis og 2. mynd í kafla Sigurðar Þórarinssonar, hér að framan, sýna gos í gíg í Surtsey, þegar nornahár mynduðust. Stundum hanga við nornahárin droplaga perlur, sem kallast nornatár. Oftast brotna þau fljótlega af. Til þess að nornahárin myndist þarf kvikan ennfremur að vera mjög þunnfljótandi. Seigja henn- ar verður að vera minni en 103 poise samkvæmt Isard (1971). Seigja kviku lækkar almennt með hækkandi hita- stigi og auknu heildarmagni kviku- gasa. Við smásjárskoðun sést að norna- 137
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.