Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1984, Page 63

Náttúrufræðingurinn - 1984, Page 63
1 4. mynd. Á þessari mynd sér suðaustur eftir einu hinna mjóu rifja er aðskilja Skjálftavötn- in (ytra og syðra). Rifið er myndað af sandfoki í sáningarrák. Myndin er tekin 9. ágúst 1977. — One of the sand bars dividing the new lake in two parts. (Ljósm Jphoto Helgi Hallgrímsson). né tetur. í stað Daphnia longispina var komin frænka hennar Daphnia pul- ex í gífurlegu magni, einkum við ströndina að sunnanverðu, en Cyclops og Chydorus voru í svipuðu magni og áður. Af þyrildýrum var fátt, helst. Keratella quadrata, sem reyndar sást líka um vorið. Við sýnatökuna 30. ágúst var flest í sama farinu og 9. ágúst, nema lítið var eftir af Daphnia pulex nema dvalastig- in eða söðulhýðin (ephippium), og mun minna var af Oedogonium. Hins vegar hafði fjölbreytni þyrildýra og græn- þörunga aukist til muna, að því er virtist á kostnað kísilþörunga og gul- þörunga (og bláþörunga). Fjöldi nafn- greindra tegunda og ættkvísla var því svipaður nú og um vorið, eða um 30. Árið 1977 voru aðeins tekin sýni 9. ágúst. Þá var Bosmina coregoni (rana- fló) orðin ríkjandi af krabbadýrunum (hafði ekki sést 1976). Mikið var upp- rekið af söðulhýðum Daphnia og lík- lega Simocephalus, sem sýndi að þess- ar tegundir höfðu verið algengar fyrr um sumarið. Af þyrildýrum var meira en nokkru sinni áður (Keratella qua- drata, Polyarthra, Synchaeta o. fl.) Af grænþörungum var Paulschulzia enn ríkjandi og myndaði eins konar mor, ásamt þörungum af ætt Zygnemaceae (Zygnema, Spirogyra, Mougeotia) og Oedogonium. Af öðrum þörunga- flokkum var mjög lítið. Skordýralíf var nú mjög auðugt í vatninu, og bar þar langmest á tjarna- títu (Arctocorisa carinata), sem var 153
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.