Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1984, Qupperneq 65

Náttúrufræðingurinn - 1984, Qupperneq 65
Einnig fannst þyrildýrið Brachyonus calyciflorus, sem til þessa var aðeins þekkt úr Mývatni, og vottur af Anaba- ena flos-aquae (morþörung), sem veld- ur hinu alkunna leirlosi (mori) í Mý- vatni og Víkingavatni. Sumarið 1979 voru engin svifsýni tekin úr vötnunum og lítið vitað um ástand þeirra. Sumarið var eindæma kalt á NA-landi og að sögn heima- manna var greinilegur átuskortur í vötnunum, sem gæti hafa stafað að mestu leyti af kuldunum. Hins vegar mun jökulvatn ekki hafa flætt inn í vötnin þetta sumar. FUGL OG FISKUR Höfundur hefur ekki gert beinar at- huganir á þessum dýraflokkum í vatn- inu eða á því, og styðst hér einkum við sögn heimamanna. Strax fyrsta sumar- ið (1976) varð vart við bleikju (Salvel- inus alpinus) í vatninu, en lítið mun veiði hafa verið reynd í því fyrr en um vorið 1978. Þá fékkst þar bæði bleikja og urriði (Salmo trutta), góður og feitur silungur, 2.-3. punda. Það sumar var töluvert veitt í net í vatninu, og munu hafa fengist 100—200 silungar. Bleikjan var þá oft úttroðin af mýi og urriðinn af hornsíli (Gasterosteus acu- leatus), en af þeim var orðið mikið þegar sumarið 1977. Sumarið 1979 var veiði takmörkuð við tvö net í einn sólarhring vikulega fyrir hvern land- eiganda að vatninu. Fengust um 100 silungar og einn lax (Salmo salar). Þetta sumar voru garnir silunga yfir- leitt tómar og greinilegt átuleysi í vatn- inu. Um tíma var leirbragð af silungi í vatninu, sem ekki gætti sumarið áður. Síðan mun eitthvað hafa verið veitt í vatninu á hverju sumri, en ekki er mér kunnugt um aflamagn. Fuglalíf hefur oft verið mikið á vatn- inu þegar það hefur verið skoðað. Jafnskjótt og ísa leysti vorið 1976 tóku álftir (Cygnum cygnus) og endur að safnast á vatnið. Álftahópur (geldfugl) hélt sig á vatninu það sumar, oftast rétt fyrir neðan Keldunesbæina, og slangur af álftum heldur sig þar á vökum allan veturinn. Sumarið 1977 var orðið töluvert af öndum á vatninu, sem voru greinilega í æti, en ekki er vitað hvaða tegundir það voru. Þá er óðinshani (Phalaropus lobatus) tíður á vatninu, og vaðfuglum hefur fjölgað mikið á svæðinu eftir að vatnið mynd- aðist. HÁPLÖNTUR OG MOSAR Sem fyrr getur var sandlendisgróð- ur á svæðinu þar sem Skjálftavötn mynduðust. Algengar tegundir voru m.a. skriðlíngresi (Agrostis stolonifera), hrossanál (Juncus arcticus), túnvingull (Festuca rubra), blásveifgras (Poa (glauca), melgresi (Elymus arenarius), klóelfting (Equisetum arvense), geldingahnappur (Armeria maritima), melskriðnablóm (Arabis petraea), hnúskakrækill (Sagina nodosa), og hundasúra (Rumex acetosella), svo og víðitegundir, einkum loðvíðir (Salix lanata). Mosarnir Bryum argenteum og Ceratodon purpureus uxu í breiðum í ábornu rákunum. Engin þessara plantna getur talist vatnajurt, nema helst skriflíngresið, enda virðist það hafa aukist á ströndum vatnsins og hnúskakrækillinn myndaði eins konar bleti við efsta vatnsborðið sumarið 1977. Þá hefur mýragróður, sem var á parti fyrir sunnan Keldunes, aukist og orðið gróskumeiri. Melgresi og víðir halda enn velli, þótt vatn flæði í kring- um þau. Um eiginlegan vatnagróður (háplantna og mosa) virðist ekki vera að ræða enn sem komið er. Þó hefur oft verið mikið upprek á mosa, sem 155
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.