Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1984, Blaðsíða 81

Náttúrufræðingurinn - 1984, Blaðsíða 81
5. mynd. Kort af hitastigi á 0,5m dýpi í jarðvegi umhverfis laugarnar. Ennfremur má þarna sjá legu borhola, áætlaða legu NNA-sprungu í berggrunninum og legu norðvestlæga gangsins. - Isotherms at 0.5m depth in the soil as measured in july 1979. The figure also shows the locations ofthe wells, possible location ofa waterbearing NNE-striking fracture in the basement and the NV-striking dyke. tókst að rekja a. m. k. annan norð- vestlægu ganganna, sem sjást í Tungu- fjalli, langleiðina að laugunum við Reyki. Virðist hann liggja nokkra tugi metra sunnan heitustu lauganna. Sumarið 1979 voru gerðar jarðvegs- hitamælingar á allstórri spildu um- hverfis laugarnar. Notaður var sér- stakur hitamælisstafur, stafur með hita- skynjara á broddinum, sem rekinn er hálfan metra niður í jarðveginn. 5. mynd sýnir hitakort af nágrenni lauganna við Reyki. Áberandi er að heita svæðið umhverfis heitustu laugarnar er teygt í stefnu rétt austan við norður, sömu stefnu og misgengja- og gangakerfið. Einnig var mæld svokölluð sjálf- spenna (eiginspenna) í jörðu um- hverfis laugarnar, en rennsli heits vatns getur valdið því að rafspenna myndast á yfirborði umhverfis vatns- æðarnar. Slíkt sjálfspennufrávik mæld- ist við laugarnar á Reykjum og virtist einnig fylgja stefnu norðlægu mis- gengjanna. Þessar vísbendingar eru þó ekki næg sönnun þess að vatnið komi upp úr berggrunninum um sprungu með þessa stefnu undir heitustu lauginni. Hugsanlegt er að vatnið komi upp úr berggrunninum um sprungu undir malarhólum vestan lauganna og renni þaðan eftir lausum jarðlögum og komi fyrst til yfirborðs á sléttlendinu við brekkuræturnar (2.mynd). Ennfremur 171
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.