Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1988, Blaðsíða 36

Náttúrufræðingurinn - 1988, Blaðsíða 36
1. mynd. Kort er sýnir hvar jarðhita í sjó eða flæðarmáli er að finna. Location map. vatni, en hinn staðurinn sem er nokkru vestar og þekktur meðal skip- stjórnarmanna undir heitinu „Hver- inn“ er á 55-70 m dýpi 1,3 sjómílur ANA af Eldey (Sævar Ólafsson munnl. uppl. 1988). Ekki hefur með vissu fengist staðfesting á að um jarð- hita sé að ræða en tilraunir Hafrann- sóknastofnunarinnar til að ná sýnum af uppstreymi við botninn hafa ekki tekist ennþá vegna sterkra neðansjáv- arstrauma. 2 Hlið á Álftanesi. í Helguvík á vestanverðu Alftanesi skammt frá bænum Hliði er jarðhiti úti í sjó, svo nefnd Hliðslaug. Laugin er skálarlaga pyttur í skeri sem er um 200 m frá landi í NNA frá vörinni á Hliðsnesi. Nokkrar glufur og sprungur eru í skerinu og í einni þeirra mældist hæst- ur hiti 67°C hinn 19. janúar 1984. Þá var stórstraumsfjara, en laugin sjálf kom ekki upp úr sjó. Kunnugir telja að land sé að síga í sæ á þessu svæði og benda því til stuðnings á að á árum áður þekktist það að sjómenn suðu sér rauðmaga í Hliðslaug, en slíkt er ekki hægt lengur þar sem laugin kem- ur ekki nógu vel upp úr. Eftirfarandi úrdráttur úr fréttagrein í Tímanum frá 25. febrúar 1947 um borholuna að Hliði gefur til kynna að landsig hafi þá einnig verið í vitund fólks, en þar segir meðal annars svo: „Um 230 m út frá túninu á Hliði, út af svonefndri Helguvík, er heitt vatn í skeri, sem nú kemur ekki upp úr sjó, nema um stór- straumsfjöru nokkrum sinnum á ári. Dr. Trausti Einarsson og Helgi Sig- urðsson, nú hitaveitustjóri, og fleiri höfðu mælt þar 80-85°C heitt vatn, sem kom upp úr augum og sprungum á skerinu........“ 3 Örfirisey við Reykjavík. Þórberg- 154
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.