Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1988, Blaðsíða 41

Náttúrufræðingurinn - 1988, Blaðsíða 41
2. mynd. Jarðhiti í fjörunni við Gjörfidal 7/7 1987 (30). Geothermal site near Gjörfidalur (30). (Ljósm. photo Guðný Kjartansdóttir). mælt heitast 92°C. Hilmar Pálsson (munnl. uppl. 1987) hefur kafað um- hverfis skerin og telur að bólustreymis gæti jafnvel ennþá utar á 6-8 m dýpi. 29 Bjarnarstaðir í Reykjafjarðar- hreppi. Bjarnarstaðalaug er í vegar- brúninni niðri við sjó um 2 km fyrir innan Bjarnarstaðabýlið. I 10-20 m fjarlægð frá Iauginni sprautast um 47°C heitt vatn víða út úr þykkum út- fellingahrauk sem þar er í flæðarmál- inu og fer að mestu í kaf á flóði. Á 10- 15 m kafla rétt utan við þetta „sker“ kemur upp heitt vatn í klapparglufum, sem ekki koma úr sjó nema á fjöru í stærri straum. Tveir stallar líkir brim- þrepum eru í útfellingahellunni. Sjór- inn er volgur þarna við landið og fán- an fjölbreytt. Ágiskað rennsli er hátt í 5 1/s. (Jón Benjamínsson 1979). 30 Gjörfidalur í Nauteyrarhreppi. Um 50-100 m fyrir utan túngarðinn er hlaðin baðlaug sem í rennur 43,6°C heitt vatn og er búningsklefi og skýli við laugina. I fjörunni út og niður af lauginni er útfellingahella 5x10 m (2. mynd) og sér í gang eftir henni miðri. Þessi útfellingahella fer undir sjó á há- flæði en í og undan henni kemur um eða innan við 1 1/s af jarðhitavatni, heitast 37,8°C. Sauðhússnes er 1,5-2 km fyrir utan bæinn í Gjörfadal en einkennandi fyr- ir nesið er allnokkur hóll á því miðju. Neðan undir þessum hól er útfellinga- hella úr samanbakaðri möl á um 100 m kafla með sjónum. Merki um tvo stalla, hugsanlega brimþrep, eru í út- fellingahellunni en á víð og dreif í henni koma upp a.m.k. 0,5 I/s af vatni, sem mælist heitast 35°C. Mest vatn kemur upp í neðri stallinum sem er einungis úr sjó á fjöru. 31 ísafjarðardjúp. Við rannsóknir í Isafjarðardjúpi vorið 1987 urðu starfs- menn Hafrannsóknastofnunarinnar varir við bólustreymi í sjónum út af Langadalsströnd. Farið var nokkrum sinnum yfir uppstreymissvæðið og sýnir 3. mynd hvernig fyrirbærið leit 159
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.