Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1988, Blaðsíða 46

Náttúrufræðingurinn - 1988, Blaðsíða 46
 Wi Dýpi 50- 100 150- 5. mynd. Dýptarmælisútskrift af jarð- hitasvæðinu við Kolbeinsey (42). Siglt var í vestur. Upp af hæðinni sem nær upp á 90 m dýpi rís strókur af gasbólum. Echo sounding from the Kolbeinsey geot- hermal field (42). The rise extends to 90 m below sea level. A plume of gas bubbles rises from its top. (Úr Hafrann- sóknir, 25. Hafrannsóknastofnunin 1982). er 60-65°C og rennsli innan við 0,5 1/s. (Trausti Einarsson 1942, Jón Sól- mundsson 1959 og 1960, Sigmundur Einarsson o.fl. 1979). 45 Syðstibær í Hrísey. Vestan á eyj- unni um 1 km fyrir norðan þorpið eru tveir jarðhitastaðir sem sjór flæðir yf- ir. Sá nyrðri er í fjörunni framan und- an borholum númer 1 og 4 og mælist hiti þar 16°C og 51°C í tveimur seyr- um. Um 150 m sunnar út af Kríunesi er 22°C volgra. (Grímur Björnsson og Ólafur G. Flóvenz 1985). 46 Hörgárgrunn í Eyjafirði. Hinn 29. júlí árið 1962 lenti varðskipið Mar- ía Júlía í festu á 97 m dýpi í Hörgár- grunnskantinum (65°49'N og 18°08'V). Um það sem kom upp með vörpunni úr festunni skrifaði Aðalsteinn Sig- urðsson í dagbók sína: „1 karfa volgir steinar úr kísil og leir (hverahrúður)." í fyrirspurnum á Hjalteyri og víðar við Eyjafjörð kannaðist fólk við að hafa heyrt eldra fólk hafa á orði að einmitt á þessum stað hefði fjörðinn aldrei lagt veturinn 1918. 47 Ysta-Vík í Grýtubakkahreppi. f skýrslu Orkustofnunar um jarðhita í nágrenni Akureyrar (Axel Björnsson og Kristján Sæmundsson 1975) er staðsetningu jarðhita í Ystu-Víkur- landi lýst með svofelldum orðum: „Á 40 faðma dýpi um 200-300 m undan Ystuvíkurhólmum“. Heimilda er ekki getið en í skýrslu um jarðvarmamat íslands (Guðmundur Pálmason o.fl. 1985) segir í athugasemdum: „Sést á dýptarmæli." Sigurður Hólmgrímsson bóndi í Ystu-Vík (munnl. uppl. 1983) segir það gamalla manna mál að vet- urinn 1918 hafi haldist auð vök á sjón- um út af Ystuvíkurhólmum í stefnu á Hjalteyri. Heyrt hefir hann að sjó- menn tali um, að í logni sjái þeir loft- bólur koma til yfirborðs sjávarins. Þá telur Sigurður að umræddur staður sé lengra undan landi en talið er í skýrslu Orkustofnunar. 48 Húsavík. í skýrslu Rannsókna- ráðs ríkisins (1944) er sagt að niðri í fjöru á svokallaðri Laugarhellu komi allt að 32°C heitt vatn upp um smá- 164
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.