Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1988, Blaðsíða 30

Náttúrufræðingurinn - 1988, Blaðsíða 30
2. mynd. Útbreiðsla beggja deilitegunda ljósalyngs á norðlægum slóðum. Útbreiðslan er teiknuð eftir útbreiðslukorti Hultén (1970) og íslenska fundarstaðnum bætt við. The circumpolar distribution of both subspecies of bog rosemary, drawn after Hultén (1970) with the addition of the Icelandic occurrence at Brúnavík. mörk þess á Hardangervidda eru í 1250 m hæð yfir sjó, í Norður-Noregi við 750 m hæð. Með því að ljósalyng hefur nú fund- ist hér á landi er útbreiðsla þess á svæðum umhverfis norðurheimsskaut orðin nokkuð samfelld, sbr. meðfylgj- andi uppdrátt. Til að fá sem bestar upplýsingar um útbreiðslu tegunda í strjálbýlu landi skiptir miklu að sem flestir hafi augun hjá sér. Frá alþýðu manna hefur fyrr og síðar fengist mikilvæg vitneskja um fágætar tegundir. Ljósalyngið er nýj- asta dæmið í þeim efnum. Páll í Hvannstóði (3. mynd) náði því hins vegar ekki að horfa eftir því víðar á heimaslóðum. Hann lést 20. október 1986, aðeins hálfu ári eftir að við lögðum leið okkar saman til Brúna- víkur. Hann hafði þá auðgað þekk- ingu okkar á flóru íslands, þótt sjálfur hyrfi hann af vettvangi í blóma lífsins. 148
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.