Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1988, Blaðsíða 57

Náttúrufræðingurinn - 1988, Blaðsíða 57
7. DER GROSSE PILZFÚHRER. Band 1—4. Útgefandi: BLV Verlagsgesellschaft, Miin- chen. 5. Ausg. 1979-1984. (Um 2000 litmyndir). Höfundur þessara bóka er Itali, sem lengi hefur stundað sveppaljósmyndun og kynnt sér sveppafræði. Myndirnar eru all- ar teknar úti í náttúrunni, og líklega flest- ar í Alpafjöllum, þótt þess sé yfirleitt ekki getið, hvar þær eru teknar. Þær eru sann- ast sagna mjög misjafnar að gæðum, og jafnast almennt ekki á við myndir þeirra bóka sem fyrr var getið. Einnig virðist prentun þeirra hafa verið eitthvað ábóta- vant. Tegundagreiningar eru og dálítið grun- samlegar, sumar hverjar, en þó er bót í máli, að hinn valinkunni sveppafræðingur M.Moser í Innsbrick, hefur farið fyrir bókina og gert sínar athugasemdir. Víst er hér að finna margar tegundir, sem ekki eru í öðrum sveppamyndabók- um, og virðist höfundur hafa verið ótrú- lega fundvís á sjaldgæfa sveppi. Bókin kom fyrst út í Trento á Ítalíu 1979, og nefndist „I fungi dal vero“, en hefur verið þýdd bæði á ensku og þýsku. Hún er í mjög litlu broti, og aðeins ein eða tvær litmyndir á vinstri handar síðum en tegundalýsingar andspænis, hægra megin. Fyrir íslenska sveppavini hefur þessi bók fremur takmarkað gildi. 175
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.