Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1988, Blaðsíða 42

Náttúrufræðingurinn - 1988, Blaðsíða 42
3. mynd. Dýptarmælisútskrift af gasstreyminu í ísafjarðardjúpi 1987 (31). Það virðist koma frá lítilli skál á botninum. Örvarnar benda á uppstreymið. Echo sounding from gas bubbles, indicated by arrows, rising from the sea floor in ísafjarðardjúp (31). (Ljósm. photo Svend Aage Malmberg). út á dýptarmælispappír. Þar er að sjá sem gasbólurnar hafi komið frá lítilli skál í leirbotninum ekki allfjarri smá- nagg. Ekki hefur verið kannað hvort bólustreymið er stöðugt né hvort það stafar frá jarðhita eða afgösun vegna rotnunar í hafsbotnssetinu. (Kjartan Thors munnl. uppl. 1988). 32 Lónafjörður í Jökulfjörðum. Að sögn Sæmundar Þorvaldssonar (munnl. uppl. 1987) er jarðhiti utar- lega í suðvesturströnd Lónafjarðar skammt fyrir innan eyðibýlið að Borð- eyri. Volgt vatn 10-15°C (ágiskað) kemur upp um nokkur sívöl göt í fjöruklöpp og er rennsli úr hverju þeirra álíka og úr vatnskrana, samtals eitthvað innan við 1 1/s. Að minnsta kosti hluti jarðhitans fer í kaf á flóði. 33 Drangar í Árneshreppi. Úti í fjörunni, stutt fyrir norðan Stóra- Stekk verður stundum vart við gufu, en mest ber á henni á stórstraums- fjöru. Staður þessi er í beinu fram- haldi til norðurs af þremur jarðhita- stöðum í Drangalandi. (Jón Benja- mínsson 1979). 34 Reykjarnes og Gjögur í Árnes- hreppi. Á nesinu milli Reykjarness og Gjögurs eru þrír jarðhitastaðir á um 1 km löngu svæði sem nær frá Laugavík nyrst á nesinu um Akurvík í Hákarla- vog syðst. Heita vatnið kemur nær allt upp niðri í fjöru og fellur sjór yfir flest augun. Lönd skiptast um miðja Akur- vík. Eftirfarandi upplýsingar eru úr skýrslu Jóns Benjamínssonar (1981): 1) I Laugavík kemur heita vatnið 160
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.