Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1935, Blaðsíða 8

Náttúrufræðingurinn - 1935, Blaðsíða 8
52 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN fiiimmimmiiimmiimmiimmmiiiiimiiimimiiiiiiiiiimiiiiiiimimMiiiiiimiimmiimnuiimiiiiiiiiiiiimiiimiimmuiiiinf hefur stóran kuðung. Ef að dýrið deyr, eyðist það og hverfur. Seinna finnum við kuðunginn tóman rekinn upp í fjöruna. Sá, sem fæst við sniglarannsóknir, eða hvaða aðrar nátt- úrurannsóknir, sem vera skal, þarf helzt að hafa: Gott stækkunargler. 1—2 sáratengur (Pincettur). Nokkur jafnvíð glös (Reagensglös) til þess að geyma dýrin í. Dálítið af formalíni (Formóli, þó ekki sé nema 1—2 pelar). Formalín fæst hjá læknum og í lyfjabúðum, styrkleiki þess er vanalega 40%. Úr því er búinn til lögur, sem flest dýr geym- ast vel í, á þann hátt, að það er þynnt með 9 hlutum af vatni á móti 1 hluta af formalíni. í þessum vökva eru svo dýrin geymd, í glösum, sem eru mátuleg að stærð. Sáratengur, stæ'kkunargler og jafnvíð glös fást víða í lyfjabúðum. Gangi illa að útvega það, mun Náttúrufræðingurinn liðsinna þeim, sem þess óska. Eg geri ráð fyrir, að megi fá allt það, sem til landsnigla-rannsóknanna þarf, fyrir 10 kr. eða minna. Landsniglarnir eru sumir með kuðung, aðrir kuðungslausir. Þeir, sem eru kuðungslausir, eins og t. d. brekkusnigillinn, hafa dálítinn skjöld á baki. Ef vel er aðgætt, sjáum við, að á skjaldar- röndinni neðanverðri, hægra megin, er dálítið op. Inn um þetta op streymir loftið til líffæra þeirra, „lungnanna“, sem dýrin anda með, og nefnist því andop. Fremst á sniglunum er höfuðið, með augum og „hornum“, en neðst er skriðflagan, á henni mjakast dýrið áfram. Kuðungar landsniglanna geta verið all-breytilegir, eftir því um hvaða tegund er að ræða. Það sem máli skiptir, ef á Myndir af íslenzkum landsniglum II. Sniglar meS kuSung. 1. Hvannabobbi (Vitrina pellucida). Stækkaður þrefalt. 2. Kuðungar af Kvannabobba. Stækkaðir 2% sinnum. 3. Keilusnigill (Conulus fulvus). Stækkaður 4V2 sinnum. 4. Lauksnigill (Hyalinia alliaria), 3 myndir. Stækkað 3(4 sinnum. 5. Skrautsnigill (Hyalinia radiatula). Stækkað 6 sinnum. 6. Loðsnigill (Hygromia hispida). í tvöfaldri stærð. 7. Lyngbobbi (Helicigona arbustorum). Eðlileg stærð. 8. Brekkubobbi (Helix hortensis). Eðlileg stærð. Stundum randalaus. 9. Tannbobbi (Vertigo antivertigo). Stækkað 13 sinnum. 10. Sveppabobbi (Pupilla muscorum). Stækkað 7 sinnum (3 myndir). 11. Eggbobbi (Cochlicopa lubrica). Stækkað 5 sinnum. 12. Ránbobbi (Succinea putris). Litið stækkað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.