Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1935, Blaðsíða 12

Náttúrufræðingurinn - 1935, Blaðsíða 12
56 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN ......................................... Fæst af íslenzku nöfnunum, sem hér eru notuð, eru „eign al- mennings“, búin til af alþýðu. Flest eru búin til af dr. Bjarna Sæmundssyni eða mér. Á. F. A. Snigillinn er kuðungslaus. B. Andopið, sem er á neðri rönd skjaldarins hægra megin,. er fyrir aftan miðju skjaldarins. Skjöldurinn er gáróttur. C. Vanalegast með dökkum rákum eftir endilöngu. Slimið tært eða gulleitt. Ca. 70 mm. Líkl. alg. Hlíðarsnigill (Limax arborum, I, 1). C. Alltaf rákalaus. Slímið tært eða mjólkurlitað. D. Liturinn ljós, gráleitur, eða stundum rauðleitur, með dekkri blettum, sem oft mynda net. Slímið mjólkurhvítt. Ca. 50 mm. Algengur. Brekkusnigill (Agriolimax agrestis, I, 2). D. Dýrið eins litt, liturinn rauðbrúnn. Slímið vanal. tært. Ca. 20 mm. Óvíst, hvort hefur fundist hér. Rauði snigill (Agriolimax laevis, I, 3). B. Andopið fyrir framan miðju. Skjöldurinn kornóttur. C. Vörturnar á baki dýrsins langar, eins og húsþak í lag- inu, og mynda nokkrar raðir eftir endilöngum líkaman- um. Liturinn, að minnsta kosti að ofan og á hliðum, kolsvartur. 90—120 mm. Líklega víða. Dýrið getur hniprað sig saman í hálfgerða kúlu. Svarti snigill (Arion ater, I, 4). C. Vörturnar á bakinu ekki eins og húsþök í lögun. Dýrið er vanalega með dökkum röndum eftir endilöngu, getur ekki hniprað sig saman í hálfkúlu. D. Dýrið rauðleitt, gulleitt eða brúnleitt. Sjaldan grátt. Skriðflagan vanalega með dökkum þverrákum. Stundum, en ekki alltaf með röndum eftir endi- löngu. 30—60 mm. Líkl. alg. Brúni snigill (Arion subfuscus, I, 5).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.