Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1935, Page 21

Náttúrufræðingurinn - 1935, Page 21
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 65 <8iiiiiiiiimimimiimiiiiimmimiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Farfuglakoma til Akureyrar 1934. 7. febrúar sá eg einn smiril (F. æsalon). 4. apríl komu fyrstu húsendurnar (G. islandica). 5. apríl komu skógarþrestir (T. mus. coburni). 12. apríl komu stelkar (T. totanus). 13. apríl sá eg rauðhöfðaendur (M. penelope). 23. apríl sá eg lóu (P. apricarius altifrons) og lóuþræla (E. alpina alpina). 25. apríl sá eg duggendur (N. marila marila) og litlu-gráönd (A. strepera). 26. apríl komu þúfutittlingar (A. pratensis) og þann dag varð =eg fyrst var við gæsir. 27. apríl sá eg sandlóur (C- hiaticula psammodroma). 1. maí sá eg kjóa (S. parasiticus), urtir (Q. crecca crecca), :grafendur (D. acuta) og kríur (S. macrura). 2. maí heyrði eg fyrst til hrossagauks (C. gallinago faeroen- sis) og steindepils (O. oenanthe schoeleri). 3. maí sá eg maríuerlu (M. alba alba). 15. maí sá eg eina tildru (A. interpres interpres). 18. maí heyrði eg fyrst til spóa (N. phaeopus islandieus). 13. ágúst sá eg eina sanderlu (C. arenaria) á leirunum. 14. ágúst sá eg 2 tildrur (A. interpres interpres) hér í f jörunum. 19. ágúst sá eg síðast óðinshana (P. lobatus). 24. ágúst sá eg hér í fjörunum 6 tildrur (A. interpres inter- pres) og einn rauðbrysting (C. canutus canutus). Sama dag sást í trjágarði, hér skammt frá, hvít maríuerla. 1. september fóru síðustu kríurnar (S. macrura). 8. sept. sá eg eina sanderlu (C. arenaria). 31. ágúst og 1.—2. sept. fóru flestir lóuþrælar (E. alpina al- pina) og sandlóur (C. hiaticula psammodroma). 17. sept. náði eg í litlu-turtildúfu (S. turtur turtur). Þessi fugl hafði sézt þá unaanfarandi nokkra daga í og kringum trjá- garðinn við kirkjuna. 29. okt. sá eg bæði gráþröst (T. pilaris) og starra (S. vulgar- ls) í trénu við húsið mitt. 8. nóv. náði eg í hegra (A. cinerea cinerea) inni við hólma. 5

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.