Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1935, Blaðsíða 21

Náttúrufræðingurinn - 1935, Blaðsíða 21
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 65 <8iiiiiiiiimimimiimiiiiimmimiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Farfuglakoma til Akureyrar 1934. 7. febrúar sá eg einn smiril (F. æsalon). 4. apríl komu fyrstu húsendurnar (G. islandica). 5. apríl komu skógarþrestir (T. mus. coburni). 12. apríl komu stelkar (T. totanus). 13. apríl sá eg rauðhöfðaendur (M. penelope). 23. apríl sá eg lóu (P. apricarius altifrons) og lóuþræla (E. alpina alpina). 25. apríl sá eg duggendur (N. marila marila) og litlu-gráönd (A. strepera). 26. apríl komu þúfutittlingar (A. pratensis) og þann dag varð =eg fyrst var við gæsir. 27. apríl sá eg sandlóur (C- hiaticula psammodroma). 1. maí sá eg kjóa (S. parasiticus), urtir (Q. crecca crecca), :grafendur (D. acuta) og kríur (S. macrura). 2. maí heyrði eg fyrst til hrossagauks (C. gallinago faeroen- sis) og steindepils (O. oenanthe schoeleri). 3. maí sá eg maríuerlu (M. alba alba). 15. maí sá eg eina tildru (A. interpres interpres). 18. maí heyrði eg fyrst til spóa (N. phaeopus islandieus). 13. ágúst sá eg eina sanderlu (C. arenaria) á leirunum. 14. ágúst sá eg 2 tildrur (A. interpres interpres) hér í f jörunum. 19. ágúst sá eg síðast óðinshana (P. lobatus). 24. ágúst sá eg hér í fjörunum 6 tildrur (A. interpres inter- pres) og einn rauðbrysting (C. canutus canutus). Sama dag sást í trjágarði, hér skammt frá, hvít maríuerla. 1. september fóru síðustu kríurnar (S. macrura). 8. sept. sá eg eina sanderlu (C. arenaria). 31. ágúst og 1.—2. sept. fóru flestir lóuþrælar (E. alpina al- pina) og sandlóur (C. hiaticula psammodroma). 17. sept. náði eg í litlu-turtildúfu (S. turtur turtur). Þessi fugl hafði sézt þá unaanfarandi nokkra daga í og kringum trjá- garðinn við kirkjuna. 29. okt. sá eg bæði gráþröst (T. pilaris) og starra (S. vulgar- ls) í trénu við húsið mitt. 8. nóv. náði eg í hegra (A. cinerea cinerea) inni við hólma. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.